JÓNAS SIG & HLJÓMSVEIT

JÓNAS SIG & HLJÓMSVEIT

Tónlistarmaðurinn Jónas Sig verður með tónleika á Landnámssetrinu Borgarnesi þann 25. apríl næstkomandi.

Jónas ætlar að spila lögin sín, segja sögur og pæla í lífinu með áheyrendum. Með Jónasi verða hrynmeistararnir

og kyntröllin Arnar Gíslason trommuleikai og Guðni Finnsson bassaleikari.

Góðri stemningu lofað. Hlökkum til að sjá ykkur!

Dagsetning:

Byrjar: 25.04.2024, 20:30
Endar: 25.04.2024, 22:30

Staðsetning:

Landnamssetur