21. febrúar, 2024
Allar Fréttir

Safnahúsið er góður valkostur í vetrarfríinu 26.-27. febrúar.

Hér verður hægt að:

Skoða bækur, föndra, spila, tefla púsla, lita, vefa skoða og búa til listaverk.

Nú, eða slaka á. Þetta er jú frí!

Verið velkomin á Bjarnabraut 4-6, þessa daga sem alla hina,

Opið 10-17 alla virka daga og 11-14 á laugardögum.

Tengdar fréttir