28. febrúar, 2025
Allar Fréttir

Þessi fallega sýning er ennþá í gangi hjá okkur.   Á morgun, laugardaginn 1. mars, verður listakonan Jóhanna Sveinsdóttir við milli kl. 11:30 – 14:00, fyrir áhugasama.

Jóhanna mun mæta með eina glænýja dúkristu, sem er þrykkt í upplagi – og nýjar silkislæður, sem gerðar eru eftir myndunum hennar – eða hlutum úr þeim.

 

Léttar veitingar í boði Jóhönnu á morgun og hlakkar hún til að sjá sem flesta.

 

Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnabraut 4-6, Borgarnes

Tengdar fréttir