3. apríl, 2024
Allar Fréttir

SKESSUR SEM ÉTA KARLA
Verið velkomin á sýningaropnun og fyrirlestur Dagrúnar Óskar Jónsdóttur um mannát í íslenskum þjóðsögum.
Sýningaropnun er laugardaginn 6. apríl milli 14:00 og 16:00 í Safnahúsi Borgarfjarðar. Allir velkomnir.