28. febrúar, 2025
Allar Fréttir

Laugardaginn 8. mars verður á bókasafninu SVAKALEG SÖGUSMIÐJA fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára.
Frítt er inn fyrir alla – en nauðsynlegt fyrir áhugasama krakka að skrá sig. Sendu tölvupóst á safnahus@safnahus.is til að skrá þig.
ÖLL VELKOMIN!
Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnabraut 4-6, Borgarnes