28. febrúar, 2025
Allar Fréttir

Eru einhver vandræði með að finna búning fyrir öskudaginn? Við í Safnahúsinu erum búin að draga fram búningaslánna. Frá og með föstudeginum 28. febrúar og fram til öskudags er hægt að koma með búninga sem þurfa nýja eigendur og finna aðra búninga og furðuföt fyrir öskudaginn.
Tökum þátt í hringrásarkerfinu og spörum, bæði fyrir umhverfið og okkur.
Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnabraut 4-6, Borgarnes