4. febrúar, 2025
Allar Fréttir

Kæru gestir Safnahúss Borgarfjarðar!
Listasýningu Ólafíu Kristjánsdóttur, „Góð byrjun“, er hægt að skoða í dag þriðjudag 4. feb. – og næstu tvo daga, þ.e. til og með fimmtud. 6. febrúar.
Sýningin er í Hallsteinssalnum og er opin á opnunartíma Safnahússins; milli kl. 10:00 – 17:00.
Verið hjartanlega velkomin!