4. febrúar, 2025
Allar Fréttir

Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 15:00 byrjum við í Safnahúsinu með nýjan dagskrárlið er kallast „Safnamolar“
Moli dagsins 11. febrúar er í umsjá bókasafnsins og ber heitið:
„Þorkell Ágúst, Jósefína og öll hin.“
Rýnt verður í bækur um og eftir þessa „aðila“ og fleiri af sama sauðahúsi.
Í boði eru fræðslumolar, kaffi og meðlæti og að njóta þess að hitta aðra.
Verið hjartanlega velkomin