21. mars, 2024
Allar Fréttir
Miðvikudaginn fyrir páska, milli kl. 15:00 – 17:00, verðum við í Safnahúsinu með föndurhorn fyrir fjölskylduna
þar sem hægt verður að perla og föndra allskonar fallegt og skemmtilegt.
__
Páskaeggjaleit verður síðan kl. 16.00 fyrir yngstu gestina.
Leikreglur kynntar fyrir gestum rétt áður en leitin hefst.
__
Verið velkomin!
Safnahús Borgarfjarðar
Bjarnarbraut 4-6, Borgarnes

Tengdar fréttir