30. janúar, 2024
Allar Fréttir

Frá og með laugardeginum 3. febrúar og fram til öskudagsins 14. febrúar verður skiptimarkaður með grímubúninga í Safnahúsi Borgarfjarðar á opnunartíma þess. Hægt er að koma með búninga sem þurfa nýja eigendur og finna sér aðra búninga og furðuföt í staðinn.
Tökum þátt í hringrásarkerfinu og spörum, bæði fyrir umhverfið og okkur.
Safnahús Borgarfjarðar, Sími: 433 7200 – www.safnahus.is, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi