30. nóvember, 2023
Allar Fréttir

Föstudaginn 1. desember 2023, milli kl. 10:00 – 12:00, verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Verið velkomin!
Föstudaginn 1. desember 2023, milli kl. 10:00 – 12:00, verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Verið velkomin!