15. október, 2025
Allar Fréttir

Föstudaginn 17. október 2025, milli kl. 10:00 – 12:00, verður myndamorgunn þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.

Meðfylgjandi ljósmynd er úr safni Vigdísar Auðunsdóttur og Eyþórs Kristjánssonar.  Upplýsingar vantar um ljósmyndina.

 

 

Verið öll velkomin!

 

Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi

 

Tengdar fréttir