14. febrúar, 2024
Allar Fréttir

Föstudaginn n.k. verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Verið velkomin!
Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar
Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi