4. desember, 2024
Allar Fréttir

Föstudaginn 6. desember 2024, milli kl. 10:00-12:00
verður í Safnahúsi Borgarfjarðar myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Verið velkomin!
Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar
Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi