4. febrúar, 2025
Allar Fréttir

Föstudaginn 7. febrúar 2025, milli kl. 10:00 – 12:00
verður í Safnahúsi Borgarfjarðar myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Meðfylgjandi mynd er af sundfólki við Brautartungu. Ljósmyndari: Árni Böðvarsson.
Verið velkomin!
Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar
Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi