8. apríl, 2025
Allar Fréttir

Í dag, þriðjudaginn 8. apríl, er nýr Safnamoli hjá okkur í Safnahúsinu kl. 15:00 – 16:00.

Að þessu sinni ætlar Þórunn Kjartansdóttir að fjalla um ástarbréf erlendra hermanna sem finna má í skjalaöskjum Héraðsskjalasafnsins.

Þetta er jafnframt síðasti Safnamolinn á þessum vetri, en við tökum svo upp þráðinn aftur í haust.

 

Verið hjartanlega velkomin!

 

Safnahús Borgarfjarðar, Bjarnabraut 4-6, Borgarnesi.

Tengdar fréttir