2. maí, 2024
Allar Fréttir

Mánudaginn 6. maí kl. 17:00 kemur Sædís Guðlaugsdóttir, garðyrkjufræðingur úr gróðrastöðinni „leym-mér-ei“ í heimsókn og spjallar um allt sem viðkemur vor- og sumarverkunum í garðinum.

 

ALLIR VELKOMNIR

Frír aðgangur eins og á aðra viðburði Safnahússins.

Tengdar fréttir