1. október, 2025
Allar Fréttir

Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar
Föstudaginn 3. október 2025, milli kl. 10:00-12:00 verður myndamorgunn þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Meðfylgjandi ljósmynd er tekin í september 1947 við Rauðsgilsrétt. Ljósmyndari: Bjarni Árnason frá Brennistöðum.
Verið velkomin!
Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Safnahúsinu,
Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi