14. janúar, 2025
Allar Fréttir
![](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fdev.borgarbyggd.is%2Fsafnahus%2Fwp-content%2Fuploads%2Fsites%2F13%2F2025%2F01%2FMyndamorgunn-17.01.2025-scaled.jpg&w=1280&q=75)
Föstudaginn 17. janúar 2025, milli kl. 10:00 – 12:00
verður í Safnahúsi Borgarfjarðar myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Verið velkomin!
Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar
Safnahúsinu, Bjarnabraut 4-6, Borgarnesi