Hreyfing eldri borgara í Borgarbyggð

Heilsuhreyfing er mikilvæg fyrir vellíðan, styrk og félagslega þátttöku. Borgarbyggð býður upp á fjölbreytt úrval af þjálfun, hóptímum og félagsstarfi fyrir eldri borgara, bæði inni og úti, allt árið um kring. Þú getur valið þér tíma sem hentar þér og tekið þátt í styrktar-, þol- og hópæfingum, boccia, ringó, jóga og fleira, undir leiðsögn þjálfara og starfsfólks sveitarfélagsins.
Starfstímabil: September – maí
Staðsetning: Íþróttamiðstöð Borgarness
Tímar:
Konur
Þriðjudagar kl. 15:30
Fimmtudagar kl. 15:30
Föstudagar kl. 14:00
Karlar
Þriðjudagar kl. 17:00
Fimmtudagar kl. 17:00
Útitímar (blandaðir):
Þriðjudagar kl. 16:15
Fimmtudagar kl. 16:15
Tengiliður / umsjónarmaður:
Íris Grönfeldt
Sími: 893-4598
Kostnaður:
Árskort kostar 16.535 kr.
Starfstímabil: September – maí
Staðsetning: Íþróttamiðstöð Borgarness
Leiðsögn:
Íris Grönfeldt Íþróttafræðingur sér um leiðsögn í líkamsræktarsal alla virka daga kl. 11:00–15:30
Tengiliður / umsjónarmaður:
Íris Grönfeldt
Sími: 893-4598
Kostnaður:
Árskort kostar 16.535 kr.
Starfstímabil: September – júní
Staðsetning:
- Íþróttamiðstöð Borgarness
- Brákarhlíð (Boccía fyrir heimilisfólk og dagvistun)
- Félagsheimilið Brún (félags- og íþróttastarf)
Tímar:
- Sunnudagar: 10:00–11:00 (Íþróttamiðstöð Borgarness)
- Þriðjudagar: 18:25–19:15 (Íþróttamiðstöð Borgarness)
- Mánudagar: 11:00–12:00 (Boccia í Brákarhlíð)
- Fimmtudagar: 11:00–12:00 (Boccia í Brákarhlíð)
- Miðvikudagar: 12:30–16:30 (Félags- og íþróttastarf í Félagsheimilinu Brún – upplestur, ljóð, spil, boccia, heimaleikfimi og fleira)
Tengiliður / umsjónarmaður:
Flemming Jessen
Sími: 868-1008
Kostnaður:
Þátttakendur í boccia og ringó greiða 7.000 kr. fyrir tímabilið september – maí. Upphæðin fer í að standa straum af þátttökugjöldum í mótum, ferðakostnaði og móttöku liða sem koma í heimsókn.
Starfstímabil: September – júní
Staðsetning: Íþróttamiðstöð Borgarness
Tímar:
Sunnudagar kl. 9:00–10:00
Tengiliður / umsjónarmaður:
Flemming Jessen
Sími: 868-1008
Kostnaður:
Þátttakendur greiða 7.000 kr. fyrir tímabilið september – maí.
Upphæðin fer í að standa straum af þátttökugjöldum í mótum, ferðakostnaði og móttöku liða sem koma í heimsókn.
Staðsetning:
Að vetri: Hjálmaklettur
Að sumri: Hamarsvöllur
Tímar:
Þriðjudagar kl. 10:30
Fimmtudagar kl. 10:30
Tengiliður / umsjónarmaður:
Ingimundur Ingimundarson
Sími: 898-1851
Kostnaður:
1.000 kr. á mánuði
Staðsetning: Íþróttamiðstöð Borgarness
Tímar:
Þriðjudagar kl. 10:00
Tengiliður / umsjónarmaður:
Guðmunda Ólöf Jónsdóttir
Sími: 896-4722
Kostnaður:
Þátttaka er ókeypis.
Staðsetning: Borgarbraut 61
Tímar:
- Þriðjudagar kl. 8:00
- Þriðjudagar kl. 20:00 – Karla jóga
- Miðvikudagar kl. 17:00
- Fimmtudagar kl. 20:00
Tengiliður / umsjónarmaður:
Margrét Ástrós Helgadóttir
Sími: 844-9992
Kostnaður:
5 vikna námskeið kostar 13.000 kr.
Einnig er hægt að kaupa staka tíma.
Vetrardagskrá – september til maí
Staðsetning: Borgarbraut 65b
Tími: Fimmtudagar kl. 13:00–14:00
Tengiliður / umsjónarmaður:
Guðlín Erla Kristjánsdóttir
Sími: 697-6536
Kostnaður:
Borgarbyggð hefur greitt fyrir tímana – þátttaka er því án endurgjalds.
Janus Heilsuefling sameinar bæði styrktar- og þolþjálfun undir leiðsögn þjálfara.
Styrktarþjálfun fer fram í líkamsræktarsal, en þolþjálfun í íþróttasal eða utandyra yfir sumartímann.
Þjálfunin er í boði bæði í Borgarnesi og á Kleppjárnsreykjum.
Skipulag á Kleppjárnsreykjum
- Þolþjálfun: Mánudagar kl. 16:15
- Styrktarþjálfun: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 8:15–9:45 og 15:30–17:45
Skipulag í Borgarnesi
- Þolþjálfun: Föstudagar kl. 6:00, 8:15 og 9:00
- Styrktarþjálfun: Mánudagar og miðvikudagar kl. 6:00–7:30, 8:15–11:15 og 16:15–17:00
Áskriftarleiðir
Boðið er upp á tvær áskriftarleiðir:
- 6 mánaða binditími: 9.490 kr./mán.
- 12 mánaða binditími: 7.990 kr./mán.
Innifalið í áskrift
- Þjálfun undir leiðsögn þjálfara 3x í viku
- Aðgangur að líkamsrækt og sundlaug
- Aðgangur að heilsuappi
- Ýmis fræðsla og heilsufarsmælingar
Verkefnastjóri:
Kristrún Kúld Heimisdóttir (í fæðingarorlofi)
Afleysing: Bryndís Birgisdóttir