Fasteignaskattur
Fasteignaskattur – lóðaleiga – gjalddagar 2025
Fasteignaskattur:
0,35% af fasteignamati íbúðarhúsa, útihúsa og sumarbústaða ásamt lóðarleiguréttindum erfðafestulanda og jarðeigna
skv. a-lið 3. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga.
1,32% af fasteignamati skv. b.flokki 3.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga
1,39% af fasteignamati allra annarra fasteigna skv. c-lið 3. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga.
Lóðarleiga:
1,50% af fasteignamati íbúðarhúsalóða
2,00% af fasteignamati annarra lóða
Gjalddagar:
Gjalddagar verða tíu, 20. janúar til 15. október, nema þar sem álagningin er undir
kr. 25.000,- þá er einn gjalddagi 15. maí. Eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga.