Tómstundaakstur

Foreldrar þurfa að ná í Abler-appið, fara inn á markaðstog og velja þar Borgarbyggð. Þar undir kemur val um að skrá barn í viðeigandi tómstundarbíl. Mikilvægt er að börn séu skráð í bílinn fyrir kl 10:00 á hverjum virkum degi. Ef enginn er skráður í bílinn fellur ferð niður.

Skráning fer fram hér á Abler 

Biðaðstaða er í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi og er starfsfólk börnum innan handar ef eitthvað er, síminn þar er 4337140.

Tómstundaaksturinn hefst um leið og annar skólaakstur í ágúst og er í gangi út skólaárið, alla virka daga þegar það
er skóli.
Enginn akstur er þegar ekki er skóli. 

 

 

 

 

Yfir vetrartímann hefur Strætó ekið hring um uppsveitirnar en á sumrin liggur það niðri. Ekki hefur verið ákveðið
hvort leið 81 verði tekin upp aftur.
Strætó BS ekur hring um uppsveitirnar mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
Frá Borgarnesi -> Hvanneyri -> Kleppjárnsreykir -> Reykholt -> Baulan -> Borgarnes.
Hann leggur af stað frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi klukkan 18:00 og frá N1 klukkan 18:02, sjá nánar á
straeto.is leið 81.

Uppfært 18.09.202