Húsin í Borgarnesi

Tilgangur húsakannana að afla sem nákvæmastra upplýsinga um hvert hús og meta varðveislugildi bygginga út frá þeim upplýsingum og núverandi stöðu húsanna áður en ákvarðanir, varðandi yfirbragð byggðarinnar, einstök hús og nánasta umhverfi þeirra, eru tekin í deiliskipulagi.

Tilgangur þess að birta húsakönnunina inni á vef Borgarbyggðar er að gefa einstaklingum tækifæri á að koma með viðbótarupplýsingar varðandi einstaka hús eða heildir húsa og/eða leiðrétta sé augljóslega um rangar upplýsingar að ræða. Allar upplýsingar sem skráðar eru í húsakannanir er skilað til Minjastofnunar og færðar inn í gagnagrunn. Því er mikilvægt að afla sem skilmerkilegastra upplýsinga um hvert hús og að þær séu sem réttastar. Oft liggur mikilvæg vitneskja hjá núverandi og fyrrverandi íbúum einstakra húsa eins og komið hefur fram bæði á facebook síðu (Borgarnes myndir) og gerð hefur verið góð skil í nýlega útgefnum bókum um sögu Borgarness I og II eftir Egil Ólafsson og Heiðar Lind Hansen.

Athugasemdum og ábendingum skal vinsamlega komið til skipulagssviðs Borgarbyggðar skipulag@borgarbyggd.is.

1987 Ánahlíð 2
1987 Ánahlíð 4
1987 Ánahlíð 6
1987 Ánahlíð 8
1990 Ánahlíð 10
1990 Ánahlíð 12
1990 Ánahlíð 14
1990 Ánahlíð 16
1990 Ánahlíð 18
1990 Ánahlíð 20
1973 1993 Berugata 30 1993 Gluggum breytt, póstum fjölgað og gluggar minnkaði í stofu.
1912 Borgarbraut 26 Klætt að utan og gluggar augnstungnir. Oddnýjarhús/Oddi
1911 1969
1979
1989
Borgarbraut 28 1969 Bílskúr byggður, 1979 viðbygging klædd að utan, álklæðning gul með brúnum listum, 1989 bílskúr stækkaður að húsi. Olgeirshús
1913 1935
1982
2004
2006
Borgarbraut 30 1935 Stækkun, húsið lengt til norðurs, 1982 húsið klætt að utan með álklæðningu, 2004 bílskúr byggður, 2006 húsið klætt að utan með Stonflex klæðningu í stað álklæðningar.
1948 Borgarbraut 32 Klætt að utan með trapisuformaðri stálklæðningu.
1925 1978
1984
Borgarbraut 34 1978 Byggð hæð ofan á húsið, 1984 byggt yfir/við eldra hús og ofan á bílskúr.
2005 Borgarbraut 36-38 Á lóðinni voru tvö timburhús áður sem voru flutt á brott
1958 2020 Borgarbraut 46 2020 Bárujárnsklæðning sett utan á húsið ásamt einangrun.
1914 Borgarbraut 48 Klætt að utan með stálklæðningu. Hús Jóns Helgasonar
1922 1929
1948
1985
Borgarbraut 50 1929 Byggt ofan á húsið, 1948 viðbygging byggð við húsið til suðausturs, 1985 samþykkt utanhússklæðning á húsið. Hús Jóns Þorsteinssonar
1976 Borgarbraut 50A
1928 1953
1983
2008
Borgarbraut 52 1953 Byggt við húsið, 1983 hús stækkað, klætt að utan með krossviðarklæðningu og settur kvistur, 2008 gluggapóstum breytt. Hlíðartún
1919 2015 Borgarbraut 52A 2005 Viðgerðir og endurbygging hefst. Hlíðartún útihús
1965 1974
1985
1995
1998
Böðvarsgata 1 1974 Byggður bílskúr, hlaðinn með steyptu lofti, 1985 þakkantur klæddur með brúnni stálklæðningu, reykháfur fjarlægður,
1995 gluggum breytt og húsið klætt Marmoc-klæðningu að utan,
1998 gróðurhús byggt við suðurhlið.
1970 1978
1999
Böðvarsgata 10 1978 Byggður steinsteyptur bílskúr, 1999 gluggabreytingar s.s. opnanleg fög og útliti breytt á bílskúr.
1967 1986
1996
2003
Böðvarsgata 11 1986 Nýtt þak sett á húsið og byggð garðstofa og timburskjólveggur, 1996 útlitsbreyting, 2003 suður og austurhlið hússins klædd.
1965 1982
1983
Böðvarsgata 12 1982 Bílskúr innréttaður sem íbúðarherbergi og gluggi settur í stað bílskúrshurðar, 1983 klætt fyrir glugga að hluta við inngang og suðurhlið.
1968 1983 Böðvarsgata 13 1983 Gluggapóstum breytt
1966 1986
1998
Böðvarsgata 15 1989 Sett hátt risþak á húsið og byggð garðstofa, 1998 klætt að utan með ljósum Steni-plötum.
1970 1980 Böðvarsgata 17 1980 Suðurhlið efri hæðar klædd með stáli.
1972 1989
2006
Böðvarsgata 19 Klæðning sett utan á austurvegg, 1989 gluggapóstum í stofuglugga breytt, 2006 sólstofa byggð yfir svalir.
1963 1975 Böðvarsgata 2 1975 Hlaðin bílageymsla byggð.
1999 1998 Böðvarsgata 21 1998 Byggð bílageymsla.
1999 Böðvarsgata 23
1999 Böðvarsgata 25
1999 Böðvarsgata 27
1966 1985
1995
2008
Böðvarsgata 3 1985 Reykháfur fjarlægður og þakkantur húss klæddur svartri stálklæðningu, 1995 hús klætt að utan að hluta með marmoroc flísum, 2008 garðhús byggt.
1965 Böðvarsgata 4 Einhverjar breytingar hafa verið gerðar á opnanlegum fögum.
1966 2005
2008
2009
Böðvarsgata 5 2005 Gluggum á framhlið húss breytt og póstum fjölgað, 2008 gluggapóstum breytt, 2009 hús klætt að utan með steinklæðningu, flísum og timbri.
1970 1975
2001
Böðvarsgata 6 1975 Bílageymsla byggð, 2001 breyting á póstum í stofugluggum, opnanleg fög færð niður.
1966 1971 Böðvarsgata 7 1971 Bílageymsla byggð.
1968 1975
1985
2004
Böðvarsgata 8 1975 Bílageymsla byggð, 1985 hús kætt að utan með Groco klæðningu, 2004 hús kætt að utan með trapisuformaðri málmklæðningu.
1967 1973
1987
1999
Böðvarsgata 9 1973 Þak húss framlengt yfir bifreiðabeymslu, 1987 gluggapóstum breytt og hús klætt að utan með Groco stáli, 1999 klætt að utan með ljósri stálklæðningu.
1947 1974
1982
2020
Sæunnargata 1 1974 Bílskúr byggður, 1982 klætt að utan með ljósri álklæðningu og brúnu umhverfis glugga, breytingar gerðar á stiga milli hæða og útitröppum, 2020 endurgerð og viðhald á gluggum og ytra byrði(klæðningu).
1964 1974
1987
Sæunnargata 10 1974 Byggður stakstæður bílskúr við enda götunnar, 1987 gluggum breytt og klæðning á húsi, stál eða ljós steni.
1966 1974
2009
Sæunnargata 11 1974 Bílskúr byggður, 2009 klæðning með ljósri Canexel klæðningu (trefjaplötur), litur almond.
1966 1993 Sæunnargata 12 1993 Póstum fjölgað í gluggum og klætt með stáli í stað timburs.
1970 1998
1999
2015
Sæunnargata 2 1998 Gluggum breytt og settur skjólveggur, 1999 efri hæð húss klædd með ljósri MARMOROC klæðningu, 2015 óútgröfnu rými í kjallara breytt í íbúðarrými.
1936 1994
1995
Sæunnargata 3 1994 Breytt gluggapóstum, opnanleg fög gerð minni með þverpóst, 1995 klætt að utan með STENI klæðningu.
1964 1971
1978
1993
2015
Sæunnargata 4 1971 Byggt lokað stigahús við vesturhlið hússins, 1978 suðurhlið klædd ljósri klæðningu og dekkra kringum glugga, 1993 húsið klætt með stálklæðningu og gluggar felldir niður á suðurhlið, þaki breytt og byggt yfir bílskúr, 2015 tröppur settar utan á húsið.
1935 1955
1986
Sæunnargata 5 1955 Sæunnagata 7 byggð við húsið mun stærri en húsið sjálft, 1986 klætt að utan með stálklæðningu.
1944 1986 Sæunnargata 6 1986 Klætt með stálklæðningu.
1956 1971
1984
1985
1995
Sæunnargata 7 1971 Bílskúr byggður, 1984 gluggabreytingar og viðbyggingu við anddyri, 1985 dyr á framhlið hússins og skjólveggur framan við húsið, 1995 húsið klætt að utan með Ímúrsklæðningu.
1957 1980 Sæunnargata 8 1980 Klætt með álklæðningu, gul en gluggakarmar og hornbrún.
1963 1971
1994
1995
Sæunnargata 9 1971 Bílskúr byggður, 1994 skorsteinn fjarlægður, 1995 klætt að utan með stálklæðningu.
1948 1975
2019
Þórólfsgata 10 1975 Bílskúr byggður, 2019 endurnýjun á þaki og settur kvistur á þak.
1949 1990 Þórólfsgata 10A 1990 Skipt um glugga og gler, klætt að utan og þakviðgerð.
1935 2002 Þórólfsgata 12 2002 Útlits og þakbreytingar, skorsteinn fjarlægður og valmi tekinn af.
1948 1974
1977
1985
Þórólfsgata 12A 1974 Bílskúr byggður, 1977 forstofa byggð utan á hús, 1985 endurbætur-klætt að utan?
1965 1980
1996
Þórólfsgata 14 1980 Stöðuleyfi fyrir tækjaskúr Stöðvar 2 á baklóð(frá 1980), 1996 skjólveggur og sólpallur sunnan megin.
1987 1987
2001
Þórólfsgata 14A 1987 endurvarpsmastur fyrir Stöð 2, 2001 nýtt mastur(Tal) reist 30m hátt stálgrindamastur og 9fm tækjaskýli.
1967 1990
2007
Þórólfsgata 15 1990 Þakkantur klæddur með stáli(groco), 2007 byggð sólstofa yfir svalir að hluta.
1966 1979 Þórólfsgata 15A 1979 Klætt að utan með hvítu áli en brúnu í kringum glugga.
1965 2005 Þórólfsgata 16 2005 Klætt að utan með Viroc plötuklæðningu.
1970 1985
1987
Þórólfsgata 17 1985 Gluggapóstum fjölgað í stofugluggum, 1987 garðstofa byggð utan á húsið til suðurs.
1968 1997
1999
Þórólfsgata 17A 1997 Útlitsbreyting, gluggapóstar og 2 skjólvegir reistir við húisð, 1999 klætt að utan með Canexel klæðningu.
1967 1985 Þórólfsgata 18 1985 Gluggum breytt.
1969 1985
1989
Þórólfsgata 19 1985 Póstum fjölgað í stofuluggum, 1989 skjólveggur við tröppur.
1966 1985
1992
Þórólfsgata 19A 1985 Garðstofa byggð, 1992 skorsteinn fjarlægður.
1966 1984 Þórólfsgata 20 1984 Garðstofa byggð og viðbygging við anddyri.
1969 1981
1990
Þórólfsgata 21 1981 Gróðurhús byggt, 1990 breytingar á gluggapóstum.
1979 1978 Þórólfsgata 21A 1978 Byggður bílskúr við húsið.
1930 1950
1965
Þórólfsgata 3 1950 Settur kvistur ca 1950, 1965 byggt við húsið að austanverðu fyrst ein hæð en hækkað síðar.
1929 1984
2006
Þórólfsgata 4 1984 Klætt með hvítri stálklæðningu og gluggapóstum breytt, 2006 nýtt anddyri byggt. Ingimundarhús
1930 Þórólfsgata 4A Geymsluviðbygging. Laxholt
1929 1950
1963
1995
Þórólfsgata 5 1950 Viðbygging byggð austan við húsið, 1963 byggður bílskúr, 1995 hús klætt ljósu trapisuformuðu stáli frá Vírnet. Olgeirshús
1951 1962 Þórólfsgata 6A 1962 Bílskúr byggður.
1935 1944
1959
Þórólfsgata 7 1944 Hæð byggð ofan á húsið með valmabaki, 1959 byggð viðbygging/verkstæðisbygging við húsið á sér númeri(7a).
1959 1973, 1977, 1993 Þórólfsgata 7A 1973 Byggð bráðabirgða upphækkun yfir verkstæði, 1977 byggt anddyri og gluggum breytt, 1993 svalahurð á norðaustur hlið.
1943 1965 Þórólfsgata 8 1965 Byggð stakstæð tvöföld bílageymsla.
1945 1963, 1984, 1986 Þórólfsgata 8A 1963 Viðbygging við austurhlið hússins 2,3x4m, 1984 stækkun á bílskúr um 2m til austurs, 1986 breyting á gluggum og niðurrif á múrpípu.
1955 1968, 1979, 2001 Þórólfsgata 9 1968 Bílskúr byggður, 1979 álkæðning sett utan á hús, 2001 bílskúr klæddur með klæðningu frá Vírnet.
1969 1988, 1991, 1993 Þórunnargata 1 1988 Nýtt þak sett á húsið, 1991 nýtt þak sett á bílageymsluna, 1993 þakskeggi breytt, hefluð borð.
1966 2009 Þórunnargata 2 2009 Múrklæðning sett utan á húsið.
1966 1985 Þórunnargata 3 1985 Nýtt þak sett á húsið.
1965 1978, 1983, 2009 Þórunnargata 4 1978 Þakbreyting (hækkun) og utanhússklæðning, 1983 gluggapóstum fjölgað, 2009 stækkun neðri hæðar og útlitsbreyting.
1965 1985 Þórunnargata 5 1985 Garðstofa byggð.
1966 1984, 2005 Þórunnargata 6 1984 Samþykkt risþak og gluggabreytingar, 2005 stenikæðningu samþykkt ljós á veggjum en rauðleit á þakanti.
1965 1987, 1989, 2005 Þórunnargata 7 1987 Gluggabreytingar, 1989 þaki breytt og skorsteinn rifinn, 1989 fjarlægður þakkantur með ljósu bárustáli, þak klætt tjörupappa, 2005 sótt um að setja lágt ris.
1967 1984, 1994, 2006 Þórunnargata 9 1984 Þakkantur klæddur með bárustáli, 1994 klætt að utan með Sandtex plötum, 2006 þakbreyting, sett lágt risbak á húsið.
Byggt
árið
Breytt
árið
HúsheitiGötunr.Br.Athugasemdir