469-Byggðarráð Borgarbyggðar

  1. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 5. nóvember 2018 og hófst hann kl. 17:00

 

Fundinn sátu:

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Lilja Björg Ágústsdóttir, Guðveig Eyglóardóttir, Magnús Smári Snorrason, Gunnlaugur A. Júlíusson og Eiríkur Ólafsson.

 

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason

 

Dagskrá:Byggðarráð Borgarbyggðar – 469

 

1. Fjárhagsáætlun 2019 – 1806099
Framlagðar tillögur að fjárheimildum fyrir rekstur og fjárfestingar Borgarbyggðar á árinu 2019 ásamt rekstrar og fjárfestingaráætlun fyrir árin 2020 – 2022. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 afgreidd til fyrri umræðu í sveitarstjórn. Fundur sveitarstjórnar verður haldinn þann 8. nóvember n.k.

GLE situr hjá við afgreiðslu tillögunnar.

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18