170-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 170

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 14. maí 2018

og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

Forseti bar upp eftirfarandi tillögu um viðauka við dagskrá. „Sveitarstjórn samþykkir að á dagskrá fundarins verði tekin tvo mál sem ekki eru á boðaðri dagskrá. Mál nr. 1611257 Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi og mál nr. 1608117 Egilsholt 1 – byggingarleyfi.“ Samþykkt samhljóða.

Áður en gengið var til dagskrár minntist forseti Jenna R. Ólasonar sem lengi vann að sveitarstjórnarmálum í sveitarfélaginu. Hann lést í apríl s.l. Risu fundarmenn úr sætum og vottuðu hinum látna virðingu sína.

Dagskrá:

 

1. Skýrsla sveitarstjóra 2018 – 1801042
Sveitarstjóri, Gunnlaugur A. Júlíusson, flutti skýrslu sveitarstjóra.
2. Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 169 – 1804004F
Fundargerðin framlögð
3. Byggðarráð Borgarbyggðar – 448 – 1804006F
Fundargerð 448. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

3.1 1804071 – Atvinnu – og kynningarmál
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók MSS
3.2 1804005 – Ljósleiðaramál í Borgarbyggð 2018
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók MSS
3.3 1804067 – Áætlun um ljósleiðara, Reykholt – Húsafell
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.4 1804020 – 96. ársþing UMSB – samþykktir
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.5 1804007 – Aldursdreifing í sveitarfélögum 1998 – 2018
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.6 1803144 – Laugargerðisskóli – tilboð
Sveitarstjórn samþykkir framlagðan samning um sölu hlutar Borgarbyggðar í Laugargerðisskóla til Eyja – og Miklaholtshrepps sem undirritaður var af sveitarstjóra, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar, þann 27. apríl 2018.
Samþykkt samhljóða.
3.7 1804048 – Ársfundur Brákarhlíðar 26.4.2018 – fundarboð
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.8 1804049 – Aðalfundur 24.4.2018 – fundarboð
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.9 1804078 – Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2017
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.10 1703072 – Vinnuhópur um umhverfi miðsvæði Borgarness
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku MSS, GE, MSS, HHH, GAJ, JEA,
3.11 1804040 – Reglur um stöðuleyfi
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.12 1804062 – Hamingja og vellíðan Íslendinga
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.13 1801016 – Stýrihópur um endurskoðun stefnu í málefnum aldraðra.
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.14 1804064 – Atvinnupúlsinn – þættir á N4
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.15 1804008 – Rjúpuflöt 10 – Umsókn um lóð
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.16 1801097 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2018
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.17 1802057 – Aðalfundur 15.3.2018
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.18 1801086 – Stýrihópur um heilsueflandi samfélag – fundargerðir 2018
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
3.19 1804079 – Fundargerð Faxaflóahafna sf. 13. apríl 2018 Fundur nr. 167
Afgreiðsla 448. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4. Byggðarráð Borgarbyggðar – 449 – 1804013F
Fundargerð 449. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

4.1 1804151 – Fjárhagsáætlun 2018 – viðauki 1
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.2 1804128 – Stjórnsýslukvörtun dags. 22.4.2018
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.3 1804140 – Brákarmerkið, aðgengi – ósk um samstarf
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.4 1804141 – Eftirlitsmyndavélar
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.5 1804150 – Styrkbeiðni – griðland fugla, gestastofa
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.6 1804152 – Aðalfundur 2018 – 4.maí 2018
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.7 1804153 – Samstarf um menningarviðburði – viljayfirlýsing
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.8 1706085 – Stefna v. úrskurðar Óbyggðanefndar, mál nr. 3/2014
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.9 1511047 – Eigendastefna Faxaflóahafna
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.10 1711075 – Íþrótta- og tómstundastefna Borgarbyggðar
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.11 1801191 – Samgöngusafnið – framlenging leigutíma
Sveitarstjórn samþykkir framlagðan samning milli Borgarbyggðar og Fornbílafjelags Borgarfjarðar um leigu á húnsæði í Brákarey sem undirritaður var af sveitarstjóra, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar, þann 12. Maí 2018.

Samþykkt samhljóða

4.12 1804135 – Frá nefndasviði Alþingis – 425. mál til umsagnar
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.13 1804133 – Frá nefndasviði Alþingis – 454. mál til umsagnar
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.14 1804132 – Frá nefndasviði Alþingis – 480. mál til umsagnar
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.15 1804134 – Frá nefndasviði Alþingis – 479. mál til umsagnar
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.16 1804136 – Frá nefndasviði Alþingis – 467. mál til umsagnar
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.17 1804154 – 258. fundur stjórnar OR
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.18 1804131 – Fundargerð 4. fundar stjórnar fjallskilaumdæmis
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.19 1801097 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2018
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.20 1804130 – 204. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5. Byggðarráð Borgarbyggðar – 450 – 1804015F
Fundargerð 450. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

5.1 1804151 – Fjárhagsáætlun 2018 – viðauki 1
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.2 1705198 – Upplýsinga- og lýðræðisstefna
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir að visa þessum lið til kopmandi sveitarstjórnar.

Til máls tóku MSS, GE, JEA, MMS, GE, SGB,

5.3 1711075 – Íþrótta- og tómstundastefna Borgarbyggðar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir að visa þessum lið til kopmandi sveitarstjórnar.

Til máls tók JEA,

5.4 1804089 – Umsókn um landsvæði til íþróttaiðkunar.
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.5 1804162 – Lánasjóður sveitarfélaga – breytilegir útlánavextir 1. maí 2018
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.6 1804163 – Ísland – atvinnuhættir og menning 2012
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.7 1802059 – Vinnuhópur um fjallskilamál
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir að visa þessum lið til kopmandi sveitarstjórnar.

Til máls tók JEA,

5.8 1511047 – Eigendastefna Faxaflóahafna
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.9 1801191 – Samgöngusafnið – framlenging leigutíma
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.10 1803112 – Erindi til Borgarbyggðar vegna færslu á Golfskála
Guðveig Eyglóardóttir fer fram á að þessi liður verði afgreiddur sérstaklega.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir leggur til að þessum lið verði vísað til UMSB í samræmi við samstarfssamning.
Samþykkt með 7 atkv. að visa þessum lið til UMSB, 2 sátu hjá (HHH, GE)Til máls tók GE, JEA, SGB, MMS, HHS, GE, BBÞ, SGB,
5.11 1805010 – Sveitarstjórnarkosningar 2018 – framlag til framboða
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.12 1804164 – Skipulag haf- og strandsvæða
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.13 1805006 – Fundargerð 5. fundar stjórnar fjallskilaumdæmis 30.4.2018
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.14 1801097 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2018
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.15 1801057 – Upplýsinga – og lýðræðisnefnd – fundargerðir 2018
Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
6. Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 169 – 1804007F
Fundargerð 169. fundar fræðslunefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Geirlaug Jóhannsdóttir formaður fræðslunefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
6.1 1802074 – Skóladagatal 2018-2019
Afgreiðsla 169. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
6.2 1804081 – Endurmenntunarsjóður grunnskóla 2018
Afgreiðsla 169. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
6.3 1803043 – Sumarfjör og Vinnuskóli 2018
Afgreiðsla 169. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
6.4 1711075 – Íþrótta- og tómstundastefna Borgarbyggðar
Afgreiðsla 169. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók MSS,

7. Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 83 – 1804010F
Fundargerð 83. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og eftirfarandi liðir bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
7.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 83. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.
7.2 1804012 – Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra og aldraðra í Borgarbyggð
Afgreiðsla 83. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók JEA,

7.3 1704005 – Fundir með – samráð við þjónustuþega.
Afgreiðsla 83. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tók JEA,
7.4 1801016 – Stýrihópur um endurskoðun stefnu í málefnum aldraðra.
Afgreiðsla 83. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.
7.5 1805075 – Búsetuþjónusta Borgarbyggðar, skilgreining á hlutverki
Afgreiðsla 83. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.
8. Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 62 – 1805001F
Fundargerð 62. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
8.1 1805051 – Skotæfingasvæði í landi Hamars – Aðalskipulagsbreyting
1711131 – Skotæfingasvæði í landi Hamars Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022, til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og með greinargerð dags. 30. 04. 2018 og tekur til breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 þ.e. breyta landnotkun svæðis í landi Hamars úr landbúnaði í Opið svæði til sérstakra nota(O). Ný reið- og gönguleið verður lögð 400 m sunnan við skotæfingasvæðið. Nýr aðkomuvegur verður lagður að svæðinu, frá Bjarnhólum sunnan efnistökusvæðis og verður samnýttir með núverandi reið- og gönguleið. Breytingin er ekki háð umhverfismati skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Málsmeðferð verði samkvæmt 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt með 7 atkv. gegn 2 (GJ, SGB)

Til máls tók GJ, SGB, SJB, MSS, SGB,

8.2 1805052 – Skotæfingasvæði í landi Hamars – Deiliskipulag
Skotæfingasvæði í landi Hamars – Deiliskipulag – 1805052
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir skotæfingarsvæði í landi Hamars til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og með greinargerð dags. 30. 04. 2018. Markmið deiliskipulags er að byggja upp skotæfingarsvæði á 16, 7 ha svæði skammt norður af Borgarnesi. Á svæðinu er gert ráð fyrir 7 bílastæðum, félagshúsi, skeet-velli, riffilbraut og göngustíg frá bílastæði að skeet-velli, og meðfram riffilbraut að takmarki og kúlufang. Málsmeðferð verði samkvæmt 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.Samþykkt með 7 atkv. gegn 2 (GJ, SGB)
8.3 1708157 – Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar – Bjargsland – lýsing
1708157 – Bjargsland II: Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022, til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og með greinargerð dags. 08.05.2018 og tekur til breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Breytingin felst í því að breyta landnotkun og gatnakerfi í Bjargslandi II, í Borgarnesi og tekur til breytinga á afmörkun íbúðarsvæðis Í10 og Í11, og verslunar- og þjónustusvæðis S2. Íbúðarsvæði Í11 stækkar til vesturs og svæði fyrir verslun og þjónustu S2 stækkar til suðvesturs, en minnkar jafn mikið á móti í austri. Opið svæði til sérstakra nota O15, þ.e. leiksvæði, er fellt út og óbyggt svæði minnkað. Málsmeðferð verði samkvæmt 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða

8.4 1805057 – Bjargsland II – breyting á deiliskipulagi
1805057 – Bjargsland II: Breyting á deiliskipulagi.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Bjargsland II, í Borgarnesi til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og með greinargerð dags. 30. 04. 2018. Að mati sveitarstjórnar er nú talin þörf á að breyta framboði byggingarlóða þannig að færri lóðir verði fyrir einbýlishús en fleiri fyrir raðhús og smærri íbúðir. Ennfremur er talið nauðsynlegt að koma fyrir vegtengingu að næsta fyrirhugaða íbúðasvæði, en það er næst norðan við Bjargslandið. Ofantalin atriði og ákvörðun um að stækka skipulagssvæðið til norðurs, og bæta við það atvinnulóðum við Egilsholt, leiddu til þess að ákveðið var að uppfæra gögn skipulagsins í heild,bæði uppdrátt, skipulagslýsingu og -skilmála.
Málsmeðferð verði samkvæmt 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða

Til máls tók GJ, SGB, SJB,

8.5 1805058 – Tjaldsvæði á Granastöðum
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
8.6 1802004 – Sveinatunga lnr. 134822 – framkvæmdaleyfi skógrækt, umsókn
Sveinatunga lnr. 134822 – framkvæmdaleyfi skógrækt, umsókn – 1802004
Sveitarstjórn Borgarbyggðar felur umhverfis – og skipulagssviði að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt á svæði A skv. uppdrætti.Samþykkt samhljóða
8.7 1803041 – Hafþórsstaðir lnr. 134768 – skógrækt, framkvæmdaleyfi
Hafþórsstaðir lnr. 134768 – skógrækt, framkvæmdaleyfi – 1803041

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir að fela umhverfis – og skipulagssviði að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við umsókn.

Samþykkt samhljóða.

8.8 1803119 – Umhverfisátak 2018
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
8.9 1805059 – Lóð undir gagnaver í gámum – fyrirspurn
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
8.10 1801088 – Rjúpuflöt 9 – byggingarleyfi, íbúðarhús
Afgreiðsla 62. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9. Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum – 61 – 1803006F
Fundargerð 61. fundar umsjónarnefndar fólkvangsins Einkunna lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

9.1 1803103 – Framkvæmdir í fólkvanginum Einkunnum 2018
Afgreiðsla 61. fundar umsjónarnefndar fólkvangsins Einkunna samþykkt samhljóða.
9.2 1803102 – Samningur við Skógræktarfélag Borgarfjarðar 2018
Afgreiðsla 61. fundar umsjónarnefndar fólkvangsins Einkunna samþykkt samhljóða.
9.3 1302035 – Einkunnir deiliskipulag
Afgreiðsla 61. fundar umsjónarnefndar fólkvangsins Einkunna samþykkt samhljóða.
9.4 1803104 – Önnur mál umsjónarnefndar fólkvangsins Einkunna 2018
Afgreiðsla 61. fundar umsjónarnefndar fólkvangsins Einkunna samþykkt samhljóða.
10. Menningarsjóður Borgarbyggðar – 20 – 1804009F
Fundargerðin framlögð
11. Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 147 – 1804011F
Fundargerðin framlögð
12. Fjárhagsáætlun 2018 – viðauki 1 – 1804151
Lögð fram tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2018.
Í viðaukanum er gert ráð fyrir að útsvarstekjur hækki um 108,2 m.kr. fasteignaskattur um 2,5 m.kr. og framlag úr Jöfnunarsjóði um 110,7 m.kr. Útgjöld vegna snjómoksturs og hálkueyðingar hækka um 10 m.kr., launakostnaður á umhverfis- og skipulagssviði um 5 m.kr. og aðkeypt verkfræði- og arkitektaþjónusta á því sviði hækkar um 2,4 m.kr. Kostnaður vegna vinnu vinnuhópa og sérfræðiráðgjöf hækkar um 2,0 m.kr. og reiknað er með kaupum á „ærslabelg“ fyrir 2,5 m.kr. Gert er ráð fyrir þeim hluta af greiðslu til Brúar lífeyrissjóðs sem á að gjaldfæra á árinu ásamt því að gert er ráð fyrir meiri hækkun lífeyrisskuldbindinga sem nemur 40,9 m.kr. og gerðar breytingar á afskriftum og fjármagnsliðum. Eftir þessar breytingar er rekstrarafgangur A- og B hluta 271,9 m.kr. Framkvæmdaáætlun er breytt í samræmi við fyrirliggjandi áætlanir og eru því áætlaðar 400 m.kr. til viðbyggingar við Grunnskólann í Borgarnesi, 40 m.kr. til byggingar leikskóla að Kleppjárnsreykjum og 36 m.kr. til kaupa á landi vegna skipulagsvinnu á Bjargslandi. Aðrir liðir á framkvæmda- og fjárfestingaáætlun ársins eru óbreyttir en gerðar breytingar á framkvæmdaáætlun áranna 2019 – 2021.
Samþykkt með 8 atkv. HHH situr hjá.
13. Kleppjárnsbraut 3 – kauptilboð – 1805136
Framlagður kaupsamningur vegna sölu á Kleppjárnsreykjagötu 3.
Sveitarstjórn samþykkir samninginn samhljóða.
14. Kjörskrá v. kosninga til sveitarstjórnar 2018 – 1805138
Forseti bar upp svohljóðandi tillögu að bókun.
„Sveitarstjórn samþykkir að veita byggðarráði heimild til að afgreiða kjörskrá Borgarbyggðar vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 26. maí n.k. Jafnframt er byggðarráði heimilað að gera breytingar á kjörskránni eftir því sem reglur gera ráð fyrir.“
Samþykkt samhljóða
15. Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi – fundargerðir – 1611257
Framlagður undirritaður samningur dags. 4.5.2018, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar, milli Eiríks Ingólfssonar ehf og Borgarbyggðar um framkvæmdir við stækkun og endurbætur á húsnæði Grunnskólans í Borgarnesi.

Samningurinn samþykktur samhljóða.

16. Egilsholt 1 fnr 228-4166 – byggingarleyfi, stækkun – 1608117
Sveitarstjórn Borgarbyggðar heimilar byggingarfulltrúa Borgarbyggðar, að öðrum skilyrðum uppfylltum, að gefa út byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Egilsholt 1 í Borgarnesi, sbr. mgr. 3. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða

 

 

 

Helgi Haukur Hauksson þakkaði öllum þeim sem starfað hafa með honum að störfum að sveitarstjórnarmálum fyrir gefandi samstarf á kjörtímabilinu. Fór hann ennfremur yfir ýmsa þætti sem betur megafara að hans mati.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45