167-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 167

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14

í Borgarnesi, 8. mars 2018 og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Finnbogi Leifsson 2. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Eiríkur Ólafsson,

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra 2018 – 1801042
Sveitarstjóri flutti skýrslu sveitarstjóra.

Skýrsla sveitarstjóra

2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 166 – 1802002F
Fundargerðin var lögð fram.
3.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 442 – 1802003F
Fundargerð 442. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
3.1 1802008 – Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi – Sauna, minnisblað
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.2 1802037 – Húsmæðraorlof 2018
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.3 1802061 – Vinnuhópur um safna – og menningarmál – lokaskýrsla
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.4 1802038 – Ályktun um nýtingu Hjálmakletts 7.2.2018
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.5 1802063 – Kauptilboð í land og bragga Kaupfélag Borgfirðinga
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.6 1802001 – Að vestan – innslög N4
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.7 1801012 – Útköll og verkefni 2017 – yfirlit
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.8 1706100 – Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs – bréf og fundargerð
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.9 1802065 – Stjórnsýsluskoðun 2017 – skýrsla
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.10 1802020 – Ferjubakki 2-Miðbær lnr. 135029 – stofnun lóðar, Guðjónstún
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.11 1802021 – Staðarhús lnr. 135082 – stofnun lóða, Efri-Staður og Veturhús.
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.12 1802057 – Aðalfundur 15.3.29018
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.13 1802059 – Vinnuhópur um fjallskilamál
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.14 1801191 – Samgöngusafnið – framlenging leigutíma
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.15 1801186 – Fyrirhugaðar framkvæmdir í vegamálum, viðhald og vetrarþjónusta
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.16 1802079 – Samkomulag við Háskólann á Bifröst
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.17 1802064 – Frá nefndasviði Alþingis – 34. mál til umsagnar
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.18 1802024 – Til umsagnar 9. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.19 1801189 – Frá nefndasviði Alþingis – 50. mál til umsagnar
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.20 1801184 – 199. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.21 1802060 – Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr 165
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.22 1802027 – Fundargerð 135 fundar stjórnar SSV
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.23 1802025 – Fundargerð 856. fundar stjórnar sambandsins
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.24 1801097 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2018
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.25 1710072 – Vinnuhópur um safna – og menningarmál.
Afgreiðsla 442. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 443 – 1802006F
Fundargerð 443. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
4.1 1802083 – Ályktun Nemendafélags MB um skýrslu um safnamál
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku Fl, BBÞ, GJ, JEA, MSS, GAE
4.2 1802048 – Vatnsveita Bæjarsveitar – vatnsveitugjald
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.3 1802090 – Framboð í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.4 1802050 – Vindklasi á Holtavörðuheiði – bréf
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku JEA, GAJ
4.5 1802097 – Kvörtun til byggðarráðs
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.6 1802096 – Skipulag snjómoksturs
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku GAE, JEA, FL
4.7 1802093 – Húsnæði á Hvanneyri fyrir slökkviliðið
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.8 1802092 – Innkaupamál
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók GAE
4.9 1801100 – Fundur um Vesturlandsveg
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku JEA, FL, BBÞ, GJ
4.10 1802098 – Kynningarfundur um íbúasamráð
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.11 1802066 – Gluggað í fjárhagsáætlanir sveitarfélaga
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.12 1801175 – Vefsíðugerð – verðkönnun
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku JEA, MSS
4.13 1802101 – Aðalfundur SSV 2018
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.14 1802088 – Til umsagnar – tillaga til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 52. mál
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.15 1802087 – Opinn kynningarfundur – fundargerð
Afgreiðsla 443. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 444 – 1802008F
Fundargerð 444. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
5.1 1802130 – Útboð vegna ljósleiðara
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.2 1802106 – Álit varðandi stjórnsýslumál
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.3 1803002 – Brákarey – gamla frystihúsið.
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.4 1712052 – Sameining almannavarnanefnda á Vesturlandi
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.5 1802116 – Kort fyrir Borgarfjörð, Hvalfjörð og Akranes
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.6 1802003 – Tún lnr. 201830 – stofnun lögbýlis, umsögn
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.7 1802059 – Vinnuhópur um fjallskilamál
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.8 1801181 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls – fundargerðir 2018
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.9 1801017 – Stýrihópur um endurskoðun íþrótta – og tómstundastefnu Borgarbyggðar
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.10 1802129 – Ráðstefna um jafnréttis-, innflytjenda og mannréttindamál
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.11 1802125 – Til umsagnar 179. mál frá Nefndasviði Alþingis. Þingsályktun um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.12 1802124 – Til umsagnar – 90. mál um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.13 1802103 – 200. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 444. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 166 – 1802004F
Fundargerð 166. fundar fræðslunefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Geirlaug Jóhannsdóttir formaður nefndarinnar útskýrði einstaka liði fundargerðarinnar.
6.1 1802075 – Dagur leikskólans 2018
Afgreiðsla 166. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.2 1801159 – Mötuneyti skóla
Afgreiðsla 166. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tók GAE, GJ
6.3 1802074 – Skóladagatal 2018-2019
Afgreiðsla 166. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.4 1711075 – Íþrótta- og tómstundastefna Borgarbyggðar
Afgreiðsla 166. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 81 – 1802010F
Fundargerð 81. fundar velferðarnefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður nefndarinnar útskýrði einstaka liði fundargerðarinnar.
7.1 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 81. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.2 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 81. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.3 1709034 – Húsnæðisstuðningur
Afgreiðsla 81. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.4 1801016 – Stýrihópur um endurskoðun stefnu í málefnum aldraðra.
Afgreiðsla 81. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

8.   Fjallskilanefnd Borgarbyggðar – 26 – 1802009F
Fundargerð 26. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
8.1 1801069 – Dagsetningar leita og rétta 2018
Samþykkt að vísa þessum lið til stjórnar fjallskilaumdæmisins.
Til máls tóku HHH, JEA, FL
8.2 1802059 – Vinnuhópur um fjallskilamál
Afgreiðsla 26. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

8.3 1801070 – Önnur mál Fjallskilanefndar Borgarbyggðar
Afgreiðsla 26. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

9.   Aðalfundur veiðifélags Álftár dags. 10. mars 2018 – 1803019
Lagt fram fundarboð á aðalfund Veiðifélags Álftár sem haldinn verður 10. mars n.k.
Samþykkt að Einar Ole Pedersen verði fulltrúi Borgarbyggðar á fundinum.
10.   Aðalfundarboð f. Reiðhöllin Vindási ehf., vegna ársins 2017 – 1803017
Lagt fram fundarboð á aðalfund Reiðhallarinnar Vindási ehf sem haldinn verður 12. mars n.k.
Samþykkt að Eiríkur Ólafsson verði fulltrúi Borgarbyggðar á fundinum.
11.   Vinnuhópur um fjallskilamál – 1802059
Samþykkt að skipa eftirtalda í vinnuhóp um fjallskilamál:
Jón Eyjólfsson, Einar Guðmann Örnólfsson og Sigurjón Jóhannsson.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05