153-Afgreiðslur byggingarfulltrúa

  1. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa

haldinn  á skrifstofu byggingarfulltrúa, 24. október 2018

og hófst hann kl. 09:00

 

Fundinn sátu:

Þórólfur Óskarsson og Sólveig Ólafsdóttir

 

Fundargerð ritaði:  Þórólfur Óskarsson Byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 153

 

1. Hreðavatnsl. 14 lnr. 134789 – umsókn um byggingarleyfi, frístundahús – 1810011
Umsækjandi: Snorri Guðmundsson f.h. Starfsmannafélags VÍS kt: 431089-1309.
Erindi: Sótt er um byggingu orlofshúss í landi Hreðavatns, lóð nr. 14 á grund þar sem áður stóð sumarhús með farstanúmer F2216317, lnr. L134789. Það hús hefur verið rifið.
Samkv. uppdráttum frá Valþór Brynjarssyni, Kollgáta ehf. arkitektastofa, kt: 581203-2090. Kaupvangsstræti 29, 600 Akureyri, kollgata@kollgata.is.
Dags: 27.09.2018
Stærðir: 108,7 m2 / 389,0 m3
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.

Staðsetning reykskynjara og slökkvitækja skal setja á grunnmyndir.

Óskað er eftir staðfestingu um vottun eininga frá Mannvirkjastofnun.
Skráningartafla á pappír skal fylgja gögnum.

2. Skúlagata 17 lnr.135788 – umsókn um byggingarleyfi, breyting – 1810018
Umsækjandi: Margrét Rósa Einarsdóttir, kt: 150757-2159, f.h. Fylkis ehf. kt: 540169-3229, Grensásvegi 50, 108 Reykjavík.
Erindi: Sótt er um breytta notkun húsnæðis og byggingu svala á efri hæð húss. Sótt er um að nýta neðri hæð að hluta undir undirbúningseldhús og hluta neðri hæðar og efri hæð sem gistiheimili í flokki II (tegund C). Sótt er um að gera 4 m2 svalir sem nýtast sem flóttasvalir.
Samkv. uppdráttum frá Gunnari Bergmann Stefánssyni (aðalhönnuður), kt: 250864-4859. Logafold 66, 112 Reykjavik, gunnar.bergmann@gmail.com.
Dags: 30.09.2018
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.

Staðsetning reykskynjara og slökkvitækja skal setja á grunnmyndir ásamt Skýringum á Brunatáknum.
Skráningartafla á pappír skal fylgja gögnum.

3. Brákarbraut 10 – umsókn um breytta notkun – 1809131
Umsækjandi: Ómar Örn Ragnarsson, kt: 050259-3749, f.h. Aurora Borealis ehf, kt: 610296-2549, Brákarbraut 10, 310 Borgarnes.
Erindi: breytingu á notkun verslunarhúsnæðis að Brákarbraut 10, 1. hæð.
Breyting felst í því að húsnæðinu verður breytt frá verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði.Samkv. uppdráttum frá T.Ark Arkitektum ehf. kt: 710178-0119,  Brautarholti 6, 105 Reykjavík. Dags: 01.10.2018
Erindinu er frestað.  Með umsókn skal fylgja skriflegt samþykki íbúa í sameigninni Brákarbraut.
Einnig skal skila uppdrætti af fyrirhugaðri íbúð.
4. Digranesgata 4a lnr.174170 – umsókn um niðurrif, fráveitudælustöð – 1810055
Umsækjandi: Hafliði Jón Sigurðsson, kt: 261078-5039 f.h. Veitna ohf, kt: 501213-1870, Bæjarhálsi 1, Reykjavík.
Erindi: Óskað er eftir heimild til að rífa gamla fráveitudælustöð (fasteignanúmer F2219913) en halda eftir lóðinni vegna framtíðarstarfsemi Veitna. Mannvirkið samanstendur af tækjarými, lagnakjallara og 7 m djúpri 180 m dæluþró.
Miðað er við að tækjarými og dæluþró verði brotin niður að gólfi lagnakjallara í landhæð 1,98 m og að dæluþróin verði fyllt með jarðvegi.
Gengið verði frá lóðinni í landhæð lóðar Digranesgötu 4b sem er 4,75 m sem og gangstétt við hlið dælustöðvarinnar í samráði við Borgarbyggð.Dags: 01.10.2018
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingar- og niðurrifsleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.3 2.3.1 í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.

Athugasemdir: Niðurrif skal gera í samráði við reglur Heilbrigðiseftirlits.

Leyfi var útgefið 05.10.2018

5. Múlakot 2 lnr. 197754 – umsókn um byggingarleyfi, hesthús – 1809147
Umsækjandi: Arnar Skjaldarson f.h. eigenda Baldur Árni Björnsson, kt: 181059-2819 og Heiðar Árni Baldursson, 290592-2759, Múlakot 2, Lundarreykjadal, 311 Borgarnes (Borgarbyggð).
Erindi: SÓTT ER UM NÝBYGGINGU BYGGING ER STÁLGRINDARHÚS Á EINNI HÆÐ ER HVÍLIR Á STAÐSTEYPTUM UNDIRSTÖÐUM OG GRYFJUM. MANNVIRKIÐ ER HANNAÐ SEM HESTHÚS OG REIÐSKEMMA. STARFSEMI Í SKEMMU ER „HEFÐBUNDIN BÚSTÖRF“.
Samkv. uppdráttum frá Arnar Skjaldarson (aðalhönnuður), kt: 031167-5829, Brekkuás 11, 221 Hafnarfjörður, arnar@samraemi.is
Dags: 25.09.2018
Stærðir: 510 m2 / 2294,5 m3
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.
6. Höfðabrekka 1, Hreðavatni lnr.134807 – umsókn um byggingarleyfi, frístundahús – 1809154
Umsækjandi: Helgi Hjálmarsson f.h. Orlofssjóðs lækna, kt: 470286-1219, Hlíðasmára 8, 210 Kópavogi.
Erindi: Sótt er um að fjarlægja hús á staðnum (ónothæft) og byggja nýtt hús á grunni þess sem fjarlægt er.
Samkv. uppdráttum frá Helga Hjálmarssyni (aðalhönnuður), kt: 220436-4549, Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík.
Dags: 28.09.2018
Stærðir: 138,6 m2 / 478,9 m3
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.
Einnig verður gefið út niðurrifsleyfi fyrir eldra húsi aðuppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.3 2.3.1 í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.
Athugasemdir: Niðurrif skal gera í samráði við reglur Heilbrigðiseftirlits.
7. Brókarstígur 11 lnr.177298 – Umsókn um byggingarleyfi – 1807110
Umsækjandi: Stefán Ari Guðmundsson, kt:210675-3539.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu sumarhúss á lóðinni Brókarstíg 11 við Selborgir.
Samkv. uppdráttum frá Ragnari Ragnarssyni(aðalhönnuður), kt: 271244-4879, ragnar_ragnarss@hotmail.com.
Dags: 25.7.2018 Ath. Uppfærðir aðaluppdrættir hafa nú borist.
Stærðir: 172 m2 / 489 m3
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.

Lóðarhafi mun sameina lóð nr.11 og hluta lóðar nr. 13 eins og teikning nr. 300 afstöðumynd sýnir.

Athugasemd: Vantar teikningar og gögn á rafrænu formi.

8. Hlöðutún lnr. 134877 – Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging – 1810117
Umsækjendur: Guðmundur Garðar Brynjólfsson, kt: 150286-3369 og Soffía Anna Sveinsdóttir, kt: 0605835369, Hlöðutúni, 311 Borgarnes.
Erindi:
1.Sótt er um að leyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhús að Hlöðutúni. Byggð verður einnar hæðar viðbygging við húsið sem er tveggja hæða.
2. Sótt er um að rífa hlöðu (mhl 04) sem er sambyggð við bíla- og tækjageymslu (mhl 03, áður fjós). Sótt er um að einangra og klæða bíla-/ tækjageymslu að utan auk þess að byggja þar við bað- og snyrtiaðstöðu. Eldri skemma einnig einangruð og klædd með sams konar klæðningu og bíla-/tækjageymsla og íbúðarhúsið.
Samkv. uppdráttum frá Sigurði Hafsteinssyni (aðalhönnuður), kt: 030859-7749, Vektor-Hönnun og ráðgjöf, sigurdur@vektor.is.
Dags: 20.10.2018
Stækkun: Íbúðarhús 58,8 m2 / 165,2 m3
Bað-/snyrtiaðstaða 20,6 m2 / 66,8 m3
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.
Einnig verður gefið út niðurrifsleyfi (mhl 04 ) fyrir hlöðu að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.3 2.3.1 í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.
Athugasemdir: Niðurrif skal gera í samráði við reglur Heilbrigðiseftirlits.

Skila þarf inn afstöðumynd.

9. Þverásbyggð 20 lnr. 177330 – Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús – 1810119
Umsækjandi: Guðni Sigurbjörn Sigurðsson f.h. Rúnars Helgasonar, kt: 100259-3389 og Þuríður Árnadóttir, kt: 210467-5809, Steinás 30, 260 Reykjanesbæ.
Erindi: Sótt er um byggingu frístundahúss, skv. meðfylgjandi teikningum. Teikningar verða sendar undirritaðar til byggingarfulltrúa.
Samkv. uppdráttum frá Guðna Sigurbirni Sigurðssyni(aðalhönnuður), kt: 250582-4479, bjossi@riss.is.
Dags: 22.10.2018
Stærðir: 36,1 m2 / 115,8 m3
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.

Einangrunarþykkt veggja og þaks. Greinargerð frá hönnuði væntanleg.

Skráningartöflu á rafrænu formi og teikningar, gögn á pappír.

10. Kirkjuból lnr. 134656 – Umsókn um byggingarleyfi, gistihús – 1810120
Umsækjandi: Ragnar Sigurðsson slf, kt: 540205-1214, Kirkjubóli.
Erindi: Sótt er um heimild fyrir gistihúsi skv. meðfylgjandi teikningum.
Samkv. uppdráttum frá Gísla Gunnarssyni(aðalhönnuður), kt: 020649-2409, gisli@kvardi.is.
Dags: 22.10.2018
Stærðir: 338,4 m2 / 935,8 m3
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.
11. Arnarflöt 4 – Umsókn um byggingarleyfi – 1810145
Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 0505715569 f.h. Iðunnar Hauksdóttur, kt: 041088-3629, Túngata 22, 311 Borgarbyggð.
Erindi: Sótt er um byggingu íbúðarhúss. Samkv. uppdráttum frá Ómari Péturssyni (aðalhönnuður), kt: 050571-5569, Túngata 4, 311 Borgarbyggð, omar@nyhonnun.is.
Dags: 24.10.2018
Stærðir: 100 m2 / 363,3 m3
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012. með áorðnum breytingum.

Athuasemd : Eftir er að ganga frá lóðarleigusamningi.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.