22. júlí, 2024
Fréttir

Vegna framkvæmda við Borgarbraut 63 stendur nú yfir borun og framundan er vinna við sprengingar og er reiknað með að sprengt verði einu sinni á dag um kl. 15.00 næstu daga. Jarðvinna er unnin af Borgarverki og hafa starfsmenn félagsins sett upp mæla á nærliggjandi hús auk þess sem rætt hefur verið við starfsfólk fyrirtækja næst vinnusvæðinu.

Við Borgarbraut 63 mun rísa fjölbýlishús fjórum hæðum í samstarfi Brákarhlíðar og Nemendagarða Menntaskóla Borgarfjarðar.

Tengdar fréttir

18. júní, 2025
Fréttir

Aníta Björk Ontiveros er fjallkona Borgarnes 2025

Löng hefð er fyrir því í Borgarnesi að Kvenfélag Borgarness sjái um val á Fjallkonu úr hópi nýstúdenta ár hvert. Í ár 2025 var Aníta Björk Ontiveros fyrir valinu. Aníta Björk steig á svið og flutti ljóðið flutti ljóðið „Vorvísur“ eftir Sigríði Helgadóttur, frá Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum. Auk þess að flytja ljóð í Skallagrímsgarði heimsótti Aníta Brákarhlíð, þar sem hún …

18. júní, 2025
Fréttir

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir er Listamanneskja Borgarbyggðar 2025

Árlega er viðurkenning veitt fyrir listamanneskju Borgarbyggðar á 17. júní. Listamanneskjan sem sveitarstjórn tilnefndi að þessu sinni er Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, ung Borgfirsk sviðlistakona er fædd þann 15. apríl árið 1994 og steig sín fyrstu skref í inn á listabrautina 4ra ára gömul þegar hún hóf nám í Tónlistarkóla Borgarfjarðar þar sem hún lærði á píanó, fiðlu og söng. Eftir …