22. júlí, 2024
Fréttir

Vegna framkvæmda við Borgarbraut 63 stendur nú yfir borun og framundan er vinna við sprengingar og er reiknað með að sprengt verði einu sinni á dag um kl. 15.00 næstu daga. Jarðvinna er unnin af Borgarverki og hafa starfsmenn félagsins sett upp mæla á nærliggjandi hús auk þess sem rætt hefur verið við starfsfólk fyrirtækja næst vinnusvæðinu.

Við Borgarbraut 63 mun rísa fjölbýlishús fjórum hæðum í samstarfi Brákarhlíðar og Nemendagarða Menntaskóla Borgarfjarðar.

Tengdar fréttir

17. september, 2025
Fréttir

Sameiningarkosningar Borgarbyggðar og Skorradalshrepps: Upplýsingar um kjördeildir og opnunartíma

Fimmtudaginn 18.09. 2025 verða opnar kjördeildir Borgarbyggðar í Félagsheimlinu Lindartungu Lindartungukjördeild, Félagsheimilinu  Þinghamri Varmalandi , Þinghamarskjördeild og Grunnskólanum  Kleppjárnsreykjum  Kleppjárnsreykjakjördeild.  Í Lindartungu verður opið milli 18:00 og 20:00. Í Þinghamri og Kleppjárnsreykjum mun vera opið á milli kl 16:00  og 20:00. Þennan dag (18.09) er opið í  Ráðhúsi Borgarbyggðar milli 12.00 og 14.00 en þá einungis fyrir Borgarneskjördeild og í …

17. september, 2025
Fréttir

Bíllausi dagurinn 2025

Frá árinu 2002 hafa borgir og bæir á Íslandi tekið þátt í samstilltu átaki sveitarfélaga í Evrópu um að ýta undir sjálfbærar samgöngur. Yfirskrift átaksins er Evrópsk Samgönguvika og er hún haldin 16. – 22. september ár hvert. Markmið vikunnar er að kynna íbúum í þéttbýli samgöngumáta sem allt í senn eru vistvænir, hagkvæmir og bæta heilsu fólks um leið …