Borgarbyggð og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2025-2027
Um er að ræða lög- og samningsbundnar tryggingar auk annarra trygginga (EES útboð nr. 535298-2024)
Útboðsgögn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á gudmundurm@consello.is
frá og með 6.9.24 kl 10:00.
Tilboðum skal skila í skrifstofu Borgarbyggðar, Digranesgötu 2, 310 Borgarnesi
fyrir kl. 12:00, 8.10.2024 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.
Tengdar fréttir
Heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð
Heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð hefur ákveðið að styrkja börn og ungmenni um heilsukort sem gildir út árið 2025. Heilsukortið veitir aðgang að sundlaugum sveitarfélagsins og börn í 7.bekk -18 ára fá frítt í sund og þreksalinn. Þessa vikuna eru Sigga Dóra, íþrótta og tómstundafulltrúi og Íris Grönfeldt, íþróttafræðingur að fara í heimsókn í grunnskólana og afhenda börnum Heilsukortið og ræða …
Íris Inga Grönfeldt sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu
Íris Inga Grönfeldt, íþróttafræðingur og starfsmaður Borgarbyggðar, var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Hún hlaut þessa virðingarverðu viðurkenningu fyrir ómetanlegt framlag sitt til íþrótta og heilsueflingar barna, unglinga og fullorðinna í heimabyggð. Við sendum henni innilegar hamingjuóskir!