6. september, 2024
Fréttir

Borgarbyggð og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2025-2027

Um er að ræða lög- og samningsbundnar tryggingar auk annarra trygginga (EES útboð nr. 535298-2024)

Útboðsgögn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á gudmundurm@consello.is

frá og með 6.9.24 kl 10:00.

Tilboðum skal skila í skrifstofu Borgarbyggðar, Digranesgötu 2, 310 Borgarnesi

fyrir kl. 12:00, 8.10.2024 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.

 

Tengdar fréttir

13. nóvember, 2025
Fréttir

Söfnun á rúlluplasti í Borgarbyggð

Á næstu vikum mun fara fram söfnun á rúlluplasti í Borgarbyggð. Bændur sem vilja að sótt verði plast til þeirra eru vinsamlegast beðnir um að senda inn upplýsingar á netfangið ulm@borgarbyggd.is. Beiðnir þurfa að berast í síðasta lagi 20. nóvember. Við hvetjum alla til að hafa plastið sé vel frá gengið til þess að auðvelda söfnun.

11. nóvember, 2025
Fréttir

271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn, 13. nóvember 2025 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: 271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar   Streymi frá fundinum má finna hér.