7. mars, 2024
Fréttir
Á næstu vikum mun Íslenska gámafélagið ekki tæma og setja í kjölfarið miða á þau sorpílát sem eru ekki með rétt flokkuðum úrgangi, yfirfull ílát, fullt upp í rennu og spilliefni/lyf/annar hættulegur úrgangur í ílátum.
Íbúar munu sjálfir þurfa að koma þá þessum úrgangi sínum til móttökustöðvar að Sólbakka 12.

 

Tengdar fréttir

11. nóvember, 2025
Fréttir

271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn, 13. nóvember 2025 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: 271. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar   Streymi frá fundinum má finna hér.    

11. nóvember, 2025
Fréttir

Viljayfirlýsing við Festi um uppbyggingu í Brákarey

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing milli Festis ehf. og Borgarbyggðar sem hefur það að markmiði að gera samkomulag um uppbyggingu í Brákarey. Vinna við nýtt deiliskipulag fyrir Brákarey er langt komin og áætlað að það verði auglýst eigi síðar en í mars. Það skipulag byggir á hugmynda- og skipulagsvinnu sem Festir kynnti fyrir Borgarbyggð og íbúum sumarið 2024 og hefur það …