roofing
Fréttir og tilkynningar
7. mars, 2024
Fréttir
Á næstu vikum mun Íslenska gámafélagið ekki tæma og setja í kjölfarið miða á þau sorpílát sem eru ekki með rétt flokkuðum úrgangi, yfirfull ílát, fullt upp í rennu og spilliefni/lyf/annar hættulegur úrgangur í ílátum.
Íbúar munu sjálfir þurfa að koma þá þessum úrgangi sínum til móttökustöðvar að Sólbakka 12.
Tengdar fréttir
21. janúar, 2025
Fréttir
Framkvæmdir við Vallarás
Kæru íbúar Framundan eru gatnaframkvæmdir sem hefjast þann 22.janúar við Vallarás. Koma á fyrir ræsum og þar af leiðandi þarf að loka fyrir umferð á meðan framkvæmdum standa yfir. Áætlað er að framkvæmdir standi yfir í 4 vikur. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Framkvæmdaraðilar verkefnisins eru Veitur, RARIK, og Borgarbyggð og …
17. janúar, 2025
Fréttir
Nú er hægt að bóka símtal og viðtal á vef Borgarbyggðar!
Íbúar geta nú bókað símtöl og viðtöl hjá ráðgjöfum og fulltrúum Borgarbyggðar beint í gegnum heimasíðuna. Tímabókunarhnappurinn, merktur „Bóka viðtal“, er staðsettur ofarlega, vinstra megin á vefnum. Við hvetjum íbúa eindregið til að nýta sér þessa einföldu þjónustu. Smelltu hér til að bóka tíma: