8. júlí, 2024
Fréttir

Eins og er eru ekki rétt dagatöl inn á heimasíðu Íslenska gámafélagsins og verið er að uppfæra þau. Þar til þau eru komin eru hér dagatölin fyrir júlí.

Tengdar fréttir

30. september, 2025
Fréttir

Ný aðstaða eykur öryggi slökkviliðsmanna og íbúa

Við Melabraut á Hvanneyri stendur nú yfir uppbygging á tæplega 1.700 fermetra límtréshúsi sem reist er úr yleiningum frá Límtré Vírnet. Húsið er í eigu Melabrautar byggingarfélags ehf. og verður nýtt undir iðngarða og að hluta sem slökkvistöð fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar. Í júlí síðastliðnum var undirritaður samningur um langtímaleigu fyrir starfsemi slökkviliðsins og er gert ráð fyrir að hún flytjist …

29. september, 2025
Fréttir

Skemmdarverk á leikvöllum í Borgarbyggð

Undanfarið hefur orðið vart við skemmdarverk á nokkrum leikvöllum í Borgarbyggð. Í lok maí var meðal annars unnið tjón á Bjössaróló, og aftur upp úr miðjum júlí var þar orðið vart við frekari skemmdir. Í seinasta mánuði voru unnar skemmdir á leikvelli í Kvíaholtinu og nú hafa aftur verið unnin skemmdarverk á leikvellinum í Kjartansgötu. Borgarbyggð vinnur nú að því …