25. nóvember, 2025
Fréttir

Íbúar í Borgarbyggð, í samvinnu við Borgarfjarðarkirkjur og Rauða Krossinn á Vesturlandi, hafa tekið höndum saman um að safna fyrir þá sem þurfa auka stuðning fyrir jólin.
Hópurinn “Samhugur í Borgarbyggð” safnar gjöfum, gjafakortum og peningum á skrifstofu Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi, einnig er hægt að leggja inn á reikning sem kirkjan hefur látið Samhug í té, rkn. 0357-22-2688, kt. 480169-3799.
Það þarf ekki að pakka inn í gjafapappír, má vera í poka, best að merkja fyrir hvaða aldur gjöfin er ætluð.
Öllum gjöfum verður endurpakkað fyrir afhendingu. Síðasti dagur móttöku framlaga og umsókna er 10. desember, úthlutað verður 15. desember.

Nánari upplýsingar um verkefnið er á Facebook síðunni: Samhugur í Borgarbyggð
Allar styrkumsóknir þurfa að berast í tölvupósti, fyrir 10. desember á netfangið:
samhugur@samhugur.is

English:
Inhabitants of Borgarbyggð, with support from the churches and the Red Cross in Vesturland, have joined forces and collect for those that need extra support before Christmas.
The group “Samhugur í Borgarbyggð” will collect Christmas presents, gift cards and cash at the office at Kaupfélag Borgfirðinga in Borgarnes, it is also possible to transfer money to this account, supplied to us by the local church, 0357-22-2688, kt. 480169-3799.

Gifts do not need to be wrapped, they can be in a bag, please label them for what age it is intended, all gifts will be rewrapped before delivery. Last day of gift reception and applications is 10th of December.
Delivery will be on the 15th of December.

-More information regarding the project can be found on the Facebook page: Samhugur í Borgarbyggð
All applications for support, must be sent before the 10th of December to this email:
samhugur@samhugur.is

Polskie:
Mieszkańcy Borgarbyggð, przy wsparciu kościołów i Czerwonego Krzyża w Vesturland, połączyli siły i zbierali siły na rzecz tych, którzy potrzebują dodatkowego wsparcia przed Świętami Bożego Narodzenia.
Grupa „Samhugur í Borgarbyggð” będzie odbierać prezenty świąteczne, karty podarunkowe i gotówkę w biurze przy Kaupfélag Borgfirðinga w Borgarnes, istnieje również możliwość przelania pieniędzy na konto, które dostarczył nam lokalny kościół, 0357-22-2688, kt. 480169-3799.
Prezenty nie muszą być zapakowane, mogą być w torbie, najlepiej oznaczyć je na jaki wiek są przeznaczone, wszystkie prezenty zostaną ponownie zapakowane przed dostawą.
Ostatni dzień przyjmowania prezentów i zgłoszeń to 10 grudnia. Dostawa paczek oraz prezentów nastąpi 15 grudnia –
Więcej informacji na temat projektu można znaleźć na stronie na Facebooku: Samhugur í Borgarbyggð
Wszystkie wnioski o wsparcie należy przesłać przed 10 grudnia na adres e-mail:
samhugur@samhugur.is

Tengdar fréttir

18. desember, 2025
Fréttir

Opnunartímar í ráðhúsi Borgarbyggðar yfir hátíðirnar

Nú er jólahátíðin að ganga í garð vill Borgarbyggð upplýsa íbúa um breytta opnunartíma í ráðhúsinu yfir hátíðirnar. Ráðhús Borgarbyggðar verður lokað á eftirfarandi dögum: 24. desember – Aðfangadagur 25. desember – Jóladagur 26. desember – Annar í jólum 31. desember – Gamlársdagur 1. janúar – Nýársdagur Rétt er að benda á að opið er í Ráðhúsinu 29. og 30. …

16. desember, 2025
Fréttir

Afgreiðsla í Ráðhúsi Borgarbyggðar lokar á hádegi þann 17. desember

Afgreiðsla í Ráðhúsi Borgarbyggðar verður lokuð eftir hádegi þann 17. desember vegna námskeiða starfsmanna.Hægt verður að hafa samband í síma 433-7100 eða á borgarbyggd@borgarbyggd.is, reynt verður að sinna erindum eftir bestu getu. Afgreiðsla opnar svo aftur 18. desember, að óbreyttu. Vegna námskeiða starfsmanna mun afgreiðsla í ráðhúsi Borgarbyggðar vera lokuð þann 17. desember nk.