Rafmagnsbilun er í gangi frá Aðveitustöðinni Vatnshömrum, verið er að leita að bilun, búast má við rafmagnstruflunum af þeim sökum. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof
Tengdar fréttir

Framkvæmdir og sprengingar við Bikiklett
Í næstu viku hefjast sprengingar við Birkiklett í Borgarnesi. Áætlað er að sprengingar hefjast mánudaginn 2. febrúar næstkomandi. Sprengt verður kl. 11:30 og/eða 15:30 daglega. Íbúar og ferðamenn eru beðnir um að fylgja reglum og virða lokun svæðisins á meðan sprengingum stendur. Framkvæmdaraðilar og Borgarbyggð þakka skilning á þeim óþægindum sem framkvæmdunum kann að fylgja.

Ungmennaþing ungmennaráðs Borgarbyggðar
Ungmennaþing ungmennaráðs Borgarbyggðar verður haldið laugardaginn 31. janúar næstkomandi.Þingið fer fram í Grunnskólanum í Borgarnesi og frá klukkan 14:00 til kl. 17:00. Að þingi loknu verður haldið slútt í félagsmiðstöðinni Óðal þar sem boðið verður upp á veitingar og mikla gleði. Athugið að ungmennaþingið er ætlað ungmennum í 7. bekk og upp í 22 ára aldur. …