22. janúar, 2025
Fréttir
Karlarnir í skúrnum opna í Borgarnesi! Við bjóðum þig velkominn á opnunarhátíð fimmtudaginn 23. janúar – stað þar sem karlar hittast, spjalla, gera við og smíða hluti og njóta félagskapar.
Hvetjum alla sem áhuga hafa á að koma og sjá þessa gríðarlega góðu vinnu sem Aldan hefur lagt í þetta verkefni með ómetanlegri hjálp frá Skúla Ingvarssyni og Birgi Ásgeirssyni, en þeir kappar hafa verið vaknir og sofnir í að koma þessu á koppinn sem fyrst 🙂
Sjá nánari upplýsingar hér.
Opening ceremony of social work for senior citizens – The men in the shed! Sólbakka 4.
The men in the shed open in Borgarnes! We welcome you to the grand opening on Thursday 23rd January – a place where men meet, chat, repair and build things and enjoy company.
We encourage everyone who is interested to come and see this extremely good work that Aldan has put into this project with invaluable help from Skúla Ingvarsson and Birgi Ásgeirsson, but those warriors have been awake and asleep to get this done as soon as possible.🙂

Tengdar fréttir

14. febrúar, 2025
Fréttir

Útboð vegna niðurrifs á Brákarbraut 25

Borgarbyggð óskar eftir tilboði í niðurrifi á 6 byggingarhlutum og förgun rifúrgangs við Brákarbraut 25. Allt steypuvirki skal brjóta niður og hreinsa af bendistáli. Rifúrgang skal flokka og ráðstafa hverjum efnisflokki til endurnýtingar, endurvinnslu eða í förgun. Í byggingarhlutum eru asbestplötur sem fjarlægja skal og farga.   Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 28. ágúst 2025.   Vettvangsskoðun …

11. febrúar, 2025
Fréttir

261. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar

261. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 13. febrúar 2025 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 261 Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.