14. febrúar, 2024
Tilkynningar

Borgarbyggð stendur fyrir opnu húsi fimmtudaginn 29. febrúar kl. 18 þar sem fyrirhuguð uppbygging atvinnusvæðis við Vallarás efst í Borgarnesi. Opna húsið fer fram í ráðhúsi Borgarbyggðar á þriðju hæð. Lóðir fyrir atvinnustarfsemi við Vallarás eru nú auglýstar á heimasíðu Borgarbyggðar og gatnaframkvæmdir á fjárhagsáætlun 2024 og er hönnun þeirra hafin. Áður hafði verið áætlað að opna húsið færi fram 15. febrúar.

 

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.