Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða sumarstörf, framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
- Starfsmaður í áhaldahús – sumarstarf
- Umsjónaraðili í sumarfjöri – sumarstarf
- Leiðbeinandi í sumarfjöri – sumarstarf
- Sumarstarf í búsetuþjónustu
- Sumarstörf við sundlaugar í Borgarbyggð
- Verkefnastjóri á fjármála- og stjórnsýslusviði
- Húsvörður
- Skólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin í gegnum Alfreð – starfasíðu Borgarbyggðar.
Vinsamlegast athugið að umsóknarfrestur getur verið breytilegur eftir starfi.
Tengdar fréttir
Opnunarhátíð félagsstarfs eldri borgara – Karlarnir í skúrnum! Sólbakka 4.
Karlarnir í skúrnum opna í Borgarnesi! Við bjóðum þig velkominn á opnunarhátíð fimmtudaginn 23. janúar – stað þar sem karlar hittast, spjalla, gera við og smíða hluti og njóta félagskapar. Hvetjum alla sem áhuga hafa á að koma og sjá þessa gríðarlega góðu vinnu sem Aldan hefur lagt í þetta verkefni með ómetanlegri hjálp frá Skúla Ingvarssyni og Birgi Ásgeirssyni, …
Framkvæmdir við Vallarás
Kæru íbúar Framundan eru gatnaframkvæmdir sem hefjast þann 22.janúar við Vallarás. Koma á fyrir ræsum og þar af leiðandi þarf að loka fyrir umferð á meðan framkvæmdum standa yfir. Áætlað er að framkvæmdir standi yfir í 4 vikur. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Framkvæmdaraðilar verkefnisins eru Veitur, RARIK, og Borgarbyggð og …