31. maí, 2024
Fréttir

​Festir ehf. hefur nú lokið við gerð nýs rammaskipulags fyrir Brákarey. Skipulagið verður kynnt á opnum íbúafundi fimmtudaginn 6. júní n.k..

Fundurinn fer fram í Hjálmakletti og hefst kl. 20.00.

Róbert Aron Róbertsson framkvæmdastjóri og Þorsteinn Ingi Garðarsson verkefnastjóri hjá Festi munu kynna skipulagið og í framhaldinu fara fram umræður.

Öll velkomin

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.