27. maí, 2024
Fréttir

Gámar fyrir timbur úrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum 

6.-12. júní 

  • Bæjarsveit
  • Brautartunga
  • Bjarnastaðir – á eyrinni
  • Síðumúli
  • Lundar

14.-20. júní

  • Lyngbrekka
  • Lindartunga
  • Eyrin við Bjarnadalsá(Norðurárdalur)
  • Högnastaðir

Þegar gámar eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF, í síma 840-5847

Vakin er athygli á að söfnunarátak fyrir brotajárn verður með svipuðu sniði í haust og undanfarin ár þar sem brotajárn verður sótt heim að bæjum.

Tengdar fréttir

2. janúar, 2026
Fréttir

Þrettándagleði í Borgarnesi

18. desember, 2025
Fréttir

Opnunartímar í ráðhúsi Borgarbyggðar yfir hátíðirnar

Nú er jólahátíðin að ganga í garð vill Borgarbyggð upplýsa íbúa um breytta opnunartíma í ráðhúsinu yfir hátíðirnar. Ráðhús Borgarbyggðar verður lokað á eftirfarandi dögum: 24. desember – Aðfangadagur 25. desember – Jóladagur 26. desember – Annar í jólum 31. desember – Gamlársdagur 1. janúar – Nýársdagur Rétt er að benda á að opið er í Ráðhúsinu 29. og 30. …