Gámar fyrir timbur úrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum
6.-12. júní
- Bæjarsveit
- Brautartunga
- Bjarnastaðir – á eyrinni
- Síðumúli
- Lundar
14.-20. júní
- Lyngbrekka
- Lindartunga
- Eyrin við Bjarnadalsá(Norðurárdalur)
- Högnastaðir
Þegar gámar eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF, í síma 840-5847
Vakin er athygli á að söfnunarátak fyrir brotajárn verður með svipuðu sniði í haust og undanfarin ár þar sem brotajárn verður sótt heim að bæjum.
Tengdar fréttir

Jólahús og jólagata Borgarbyggðar 2025
Nú er komið að því – leitin að jólahúsi og jólagötu Borgarbyggðar árið 2025 er hafin! Í fyrra var það Smiðjuholt í Reykholti sem hlaut nafnbótina Jólahús Borgarbyggðar 2025 og Kvíaholt í Borgarnesi var svo valin jólalegasta gatan. Viltu tilnefna jólalegasta húsið og jólalegustu götuna? Ábendingar þurfa að berast fyrir 23. desember. Ábendingar má senda inn hér. Sigurvegarar verða svo …

Ráðstöfun frístundastyrks fyrir börn og ungmenni í Borgarbyggð
Frístundastyrkurinn er 40.000 krónur á ári fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára og 14.000 krónur á ári fyrir börn á aldrinum 0-5 ára sem hafa lögheimili í Borgarbyggð. Styrkupphæðin ákvarðast við gerð fjárhagsáætlunar og gildir frá 1.janúar til og með 31.desember ár hvert. Styrkinn er svo hægt að nýta til að lækka gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og …