27. maí, 2024
Fréttir

Gámar fyrir timbur úrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum 

6.-12. júní 

  • Bæjarsveit
  • Brautartunga
  • Bjarnastaðir – á eyrinni
  • Síðumúli
  • Lundar

14.-20. júní

  • Lyngbrekka
  • Lindartunga
  • Eyrin við Bjarnadalsá(Norðurárdalur)
  • Högnastaðir

Þegar gámar eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF, í síma 840-5847

Vakin er athygli á að söfnunarátak fyrir brotajárn verður með svipuðu sniði í haust og undanfarin ár þar sem brotajárn verður sótt heim að bæjum.

Tengdar fréttir

15. janúar, 2026
Fréttir

Ný skólabygging Grunnskólans á Kleppjárnsreykjum afhent

Í gær fór fram formleg afhending á nýju og glæsilegu skólahúsnæði Grunnskólans á Kleppjárnsreykjum. Um er að ræða sérstaklega ánægjulegan áfanga, en ekki að það á hverjum degi sem að nýtt grunnskólahúsnæði er tekið í notkun í dreifbýli á Íslandi. Meðal gesta voru fulltrúar undirverktaka, skólastjórnendur, starfsfólk sveitarfélagsins og fulltrúar sveitarstjórnar. Við afhendinguna afhentu forsvarsmenn Byggingafélagsins Sjamma bygginguna formlega en …

13. janúar, 2026
Fréttir

273. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

273. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn, 15. janúar nk. og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: —————— 273. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar Streymi frá fundinum má finna hér.