27. maí, 2024
Fréttir

Gámar fyrir timbur úrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum 

6.-12. júní 

  • Bæjarsveit
  • Brautartunga
  • Bjarnastaðir – á eyrinni
  • Síðumúli
  • Lundar

14.-20. júní

  • Lyngbrekka
  • Lindartunga
  • Eyrin við Bjarnadalsá(Norðurárdalur)
  • Högnastaðir

Þegar gámar eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF, í síma 840-5847

Vakin er athygli á að söfnunarátak fyrir brotajárn verður með svipuðu sniði í haust og undanfarin ár þar sem brotajárn verður sótt heim að bæjum.

Tengdar fréttir

30. október, 2025
Fréttir

Hlýnandi veður og möguleg asahláka um helgina

Vakin er athygli á að hlýnandi veður er spáð á morgun (31.10) og um helgina. Búast má við mögulegri asahláku. Slíkt getur skapað hálku og leysingar á götum, stígum og lóðum, sérstaklega þar sem klaki og snjór bráðna hratt. Íbúar eru hvattir til að tryggja að niðurföll við heimili þeirra séu opin og laus við snjó og klaka, svo frárennsli …

29. október, 2025
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2025

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar veitti í morgun árleg verðlaun til einstaklinga og fyrirtækja sem skara fram úr í umhirðu og fegrun umhverfis í sveitarfélaginu. Einnig voru afhentar samfélagsviðurkenningar og sérstök ný viðurkenning. Sigrún Ólafsdóttir, formaður nefndarinnar, veitti viðurkenningar fyrir hönd nefnarinnar. Verðlaunin endurspegla mikla samfélagsvitund og virðingu fyrir umhverfinu í Borgarbyggð og eru hvatning til íbúa og fyrirtækja til áframhaldandi …