
Gámar fyrir timbur úrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum
6.-12. júní
- Bæjarsveit
- Brautartunga
- Bjarnastaðir – á eyrinni
- Síðumúli
- Lundar
14.-20. júní
- Lyngbrekka
- Lindartunga
- Eyrin við Bjarnadalsá(Norðurárdalur)
- Högnastaðir
Þegar gámar eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF, í síma 840-5847
Vakin er athygli á að söfnunarátak fyrir brotajárn verður með svipuðu sniði í haust og undanfarin ár þar sem brotajárn verður sótt heim að bæjum.
Tengdar fréttir

Þrívíddarmyndir af fjölnota íþróttahúsi
Myndbandið gefur nokkra mynd á útlit fjölnota íþróttahússins. Fyrsta skóflustungan mun svo fara fram á fimmtudaginn, þann 20.03 en dagskrá hefst kl.17:00. Það er okkur mikil ánægja og heiður að sýna íbúum umræddar þrívíddarmyndir af húsinu.

Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum
Menningarsjóður Borgarbyggðar óskar eftir umsóknum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningarmál í Borgarbyggð og skal það gert með veitingu styrkja eða öðrum þeim verkefnum sem stjórn sjóðsins telur þjóna markmiðum hans. Megináherslan er á að styðja verkefni sem styrkja menningarlíf í héraðinu sem og þau sem eru líkleg til þess að vekja almenna athygli á menningarstarfsemi á svæðinu. Úthlutanir styrkja …