3. janúar, 2024
Fréttir

Um allt sveitarfélagið er mikil hálka. Vegagerðin vinnur hörðum höndum við að hálkuverja sveitarfélagið en það mun taka tíma. Íbúar eru beðnir um að sýna því þolinmæði.

Tengdar fréttir

10. apríl, 2025
Fréttir

263. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

263. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal að Digranesgötu 2, fimmtudaginn 10. apríl 2025 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borgarbyggðar 263 Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.

8. apríl, 2025
Fréttir

Samkeppni á meðal barna á Vesturlandi um heiti á Barnamenningarhátíð í landshlutanum haustið 2025.

Við blásum til Barnamenningarhátíðar Vesturlands 2025 næsta haust! En hvað á hátíðin að heita? Við leitum til skapandi krakka á Vesturlandi og biðjum þau að senda okkur þeirra BESTU hugmynd! Heitið má vera fyndið, frumlegt – bara algjör snilld! Gott væri ef það myndi á einhvern hátt endurspegla Vesturland. Verðlaun! Pizzaveisla fyrir allan bekkinn/deildina á bekkjarkvöldi og sigurvegarinn að hugmyndinni …