3. janúar, 2024
Fréttir

Um allt sveitarfélagið er mikil hálka. Vegagerðin vinnur hörðum höndum við að hálkuverja sveitarfélagið en það mun taka tíma. Íbúar eru beðnir um að sýna því þolinmæði.

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.