
Á allra næstu dögum verður búið að koma fyrir þeim þremur grenndarstöðvum fyrir málm, textíl og gler sem samþykktar voru á fundir umhverfis- og landbúnaðarnefndar 24. apríl síðastliðinn.
Nú þegar eru þær komnar á Hvanneyri og Kleppjárnsreyki. Bent er á að alltaf er hægt að fara með þessa úrgangsflokka í móttökustöðina á Sólbakka á opnunartíma hennar.
Tengdar fréttir

Gleðilega páska
Borgarbyggð sendir íbúum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega páska. Við hvetjum ykkur til að njóta og skapa góðar minningar saman. Ráðhúsið verður lokað yfir páskana en opnar svo aftur þriðjudaginn 22. apríl. Gleðilega hátíð.

Mikilvægur áfangi við byggingu nýrra nemendagarða fyrir nemendur Menntaskóla Borgarfjarðar
Miðvikudaginn 9. apríl var skrifað undir kaupsamning Nemendagarða MB hses á húnsæði fyrir nýja nemendagarða MB, við Brákarhlíð fasteignafélag ehf. Byggingin er á lóðinni Borgarbraut 63 en um er að ræða neðstu hæð og þar verða 12 íbúðir fyrir nemendur. Stærð íbúðanna er á bilinu 20 -26 fermetrar og er pláss fyrir 18 nemendur, Á annarri til fjórðu hæð eru …