16. apríl, 2025
Fréttir

Borgarbyggð sendir íbúum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega páska.
Við hvetjum ykkur til að njóta og skapa góðar minningar saman.

Ráðhúsið verður lokað yfir páskana en opnar svo aftur þriðjudaginn 22. apríl.

Gleðilega hátíð.

Tengdar fréttir

16. október, 2025
Fréttir

Starfamessa 2025

Starfamessa fór fram í Hjálmakletti, Borgarnesi þann 14. október sl. Starfamessan er vettvangur þar sem fyrirtæki, stofnanir og menntastofnanir kynna fjölbreytt störf, starfsgreinar og menntunarmöguleika fyrir nemendum og öðrum áhugasömum. Um fjörutíu fyrirtæki og stofnanir tóku þátt, þar sem starfsemi þeirra var kynnt  fyrir nemendum úr tveimur elstu bekkjum grunnskólanna í héraðinu. Að því loknu, eða upp úr hádegi bauðst  …

16. október, 2025
Fréttir

Leikskólabörn heimsækja ráðhúsið

Ráðhúsið fékk skemmtilega heimsókn frá flottum hópi barna úr leikskólanum Ugluklett í gær. En heimsókn þessi er hluti af verkefni þar sem þau brjóta upp daglegt starf og heimsækja stofnanir og fyrirtæki. Heimsóknin nýttist til að sýna þeim frá daglegu starfi í ráðhúsinu en fyrst og fremst að eiga við þau samtal og heyra þeirra skoðanir, sem þóttu sterkar og …