14. febrúar, 2024
Fréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) standa fyrir fundi um ráðstöfun dýraleifa miðvikudaginn 21. febrúar n.k.  Fundurinn verður á Teams og hefst kl. 09:00.

Frummælendur á fundinum verða:

  • Stefán Gíslason ráðgjafi hjá Environice
       Dýraleifar: Skipting ábyrgðar, staða og horfur
  • Hrefna B. Jónsdóttir framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands
       Kynning á tilraunaverkefni um flutning dýraleifa í brennsluAllir velkomnir
    Til að fá fundarboð á Teams þarf að skrá sig á fundinn í síðasta lagi þriðjudaginn 20. febrúar n.k. á þetta skráningarform

Tengdar fréttir

31. október, 2025
Fréttir

Reisugildi fjölnota íþróttahúss í Borgarbyggð

Fimmtudaginn 6. nóvember nk. verður haldið reisugildi við nýja fjölnota íþróttahúsið í Borgarbyggð, í tilefni þess að búið sé að loka húsinu. Hvetjum við öll til að mæta og skoða svæðið, boðið er upp á veitingar og léttar íþróttastöðvar þar sem hægt verður að sýna takta sína. Framkvæmdir við húsið hófust formlega með skóflustungu þann 20. mars síðastliðin en með …

30. október, 2025
Fréttir

Hlýnandi veður og möguleg asahláka um helgina

Vakin er athygli á að hlýnandi veður er spáð á morgun (31.10) og um helgina. Búast má við mögulegri asahláku. Slíkt getur skapað hálku og leysingar á götum, stígum og lóðum, sérstaklega þar sem klaki og snjór bráðna hratt. Íbúar eru hvattir til að tryggja að niðurföll við heimili þeirra séu opin og laus við snjó og klaka, svo frárennsli …