30. ágúst, 2024
Fréttir
Fyrstu réttir Kl. Seinni réttir
Nesmelsrétt 7. sept.
Kaldárbakkarétt 8. sept. 11:00
Oddsstaðarétt 11. sept. 09:00 6. okt. 10:00
Brekkurétt 15. sept. 10:00 29. sept. 10:00
Fljótstungurétt 14. og 15. sept.
Hítardalsrétt 16. sept. 10:00 28.sept. 16:00
Svignaskarðsrétt 16. sept. 10:00 30.sept.

7. okt.

10:00

10:00

Þverárrétt 16. sept

 

07:00 22. sept.

29. sept.

17:00

16:00

Grímsstaðarétt 17. sept. 10:00 30. sept

7. okt 14:00

14:00
Rauðsgilsrétt 22. sept. 10:00 6. okt. 14:00
Mýrdalsrétt 22. sept. 16:00 13. okt 16:00

 

Birt með fyrirvara um prentvillur.

Tengdar fréttir

18. september, 2025
Fréttir

Endurvinnslukort Borgarbyggðar- Ertu með kortið?

Allir fasteignaeigendur í Borgarbyggð sem greiða gjald vegna reksturs gámasvæðis geta sótt rafræn endurvinnslukort fyrir Gámastöðina í Sólbakka. Kortið virkar þannig að þegar komið er inn á gámasvæðið er kortið skannað, starfsmaður á gámasvæðinu tekur út af kortinu í samræmi við það magn af gjaldskyldum úrgangi sem verið er að losa sig við. Starfsmaður gámasvæðis metur magn og tekur út …

17. september, 2025
Fréttir

Sameiningarkosningar Borgarbyggðar og Skorradalshrepps: Upplýsingar um kjördeildir og opnunartíma

Fimmtudaginn 18.09. 2025 verða opnar kjördeildir Borgarbyggðar í Félagsheimlinu Lindartungu Lindartungukjördeild, Félagsheimilinu  Þinghamri Varmalandi , Þinghamarskjördeild og Grunnskólanum  Kleppjárnsreykjum  Kleppjárnsreykjakjördeild.  Í Lindartungu verður opið milli 18:00 og 20:00. Í Þinghamri og Kleppjárnsreykjum mun vera opið á milli kl 16:00  og 20:00. Þennan dag (18.09) er opið í  Ráðhúsi Borgarbyggðar milli 12.00 og 14.00 en þá einungis fyrir Borgarneskjördeild og í …