16. október, 2024
Fréttir

Lýðheilsa hinsegin ungmenna á landsbyggðinni

  • Hvernig byggjum við upp öruggara skólaumhverfi fyrir hinsegin ungmenna á landsbyggðinni?
  • Hvernig getum við bætt skólaumhverfið unnið gegn jaðarsetningu og stuðlað að meiri inngildingu hinsegin nemenda?
  • Hvernig getum við aukið þann stuðning sem hinsegin nemendur og fjölskyldur þurfa á að halda í skólanum landsbyggðinni?

Félagið Hinsegin lífsgæði efnir til fundar ætluðum kennurum og öðrum áhugasömum starfsmönnum í skólum sem hafa áhuga að auka þekkingu sína um lýðheilsu hinsegin ungmenna á landsbyggðinni, hvernig hægt er með stuðning við hinsegin ungmenni stuðlað að aukinni valdeflingu þeirra innan skólakerfisins.

Fundurinn fer fram í Hjálmaklett Borganesi föstudaginn 18. október 2024 milli kl. 13.30 -16.00

Dagskrá

13:30-13:35      Setning fundar

13:35-13:50      Tilruð verkefnisins Davíð Samúelsson M.Ed, verkefnastjóri Hinsegin lífsgæði

13:50 -14:10     Hinsegin veruleiki i skólum á landsbyggðinni Dr. Bergljót Þrastardóttir lektor við Háskólann á Akureyri

13:10-14:30      Hinsegin í sveitinni: Mikilvægi þess að fá að tilheyra heimabyggðinni
Í þessu erindi fer Ugla Stefanía yfir eigin reynslu að vera hinsegin á landsbyggðinni, mikilvægi þess að fá að tilheyra og fá að vera þú sjálf allstaðar, alltaf. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólk

14:30-14:45      Kaffi

14:45-15:00      Sem kennari vera til staðar, skapa öruggt skólaumhverfi Fanney Kristjánsdóttir, MA, Uppeldis- og sérkennari

15:00-15:15      Úrlausnamiðaðar leiðir hvernig getur skólaumhverfið stutt mig sem hinsegin nemenda

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, doktorsnemi menntavísindum

15:15-15:30      Mikilvægi þess að vera með LGBT stuðninghóp og tryggja öryggi hinsegin nemenda Yuna Suzanne Joanne CARO, kennari og umsjónamaður hinsegin stuðningshóps – European School Brussel, Uccl

15:30-15:55      Kaffi og umræðuhópar

15:55-16:00      Fundi slitið

 

Í kjölfarið á fyrirlestrum er skipt upp 30 mínútur umræðuhópar – miðlum og lærum af hvort öðru.

Niðurstöður

Skráning á fundinn á info@rainbowsquare.org

Fundinum verður einnig streymt. https://zoom.us/j/95315583182?pwd=gI2nGaXwjycGN9mMQmLc8tDuxA6n05.1#success

 

 

 

Tengdar fréttir

30. október, 2025
Fréttir

Hlýnandi veður og möguleg asahláka um helgina

Vakin er athygli á að hlýnandi veður er spáð á morgun (31.10) og um helgina. Búast má við mögulegri asahláku. Slíkt getur skapað hálku og leysingar á götum, stígum og lóðum, sérstaklega þar sem klaki og snjór bráðna hratt. Íbúar eru hvattir til að tryggja að niðurföll við heimili þeirra séu opin og laus við snjó og klaka, svo frárennsli …

29. október, 2025
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2025

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar veitti í morgun árleg verðlaun til einstaklinga og fyrirtækja sem skara fram úr í umhirðu og fegrun umhverfis í sveitarfélaginu. Einnig voru afhentar samfélagsviðurkenningar og sérstök ný viðurkenning. Sigrún Ólafsdóttir, formaður nefndarinnar, veitti viðurkenningar fyrir hönd nefnarinnar. Verðlaunin endurspegla mikla samfélagsvitund og virðingu fyrir umhverfinu í Borgarbyggð og eru hvatning til íbúa og fyrirtækja til áframhaldandi …