7. október, 2025
Fréttir

269. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal að Digranesgötu 2,  fimmtudaginn 9. október 2025 og hefst kl. 16:00.

Hér má sjá dagskrá fundarins:
Dagskrá 269. fundar Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Streymi frá fundinum má finna hér.

 

Tengdar fréttir

6. október, 2025
Fréttir

Íbúafundir vegna þjónustustefnu Borgarbyggðar

Borgarbyggð boðar til íbúafunda þar sem unnið verður að mótun nýrrar þjónustustefnu sveitarfélagsins.Á fundunum gefst íbúum tækifæri til að koma á framfæri skoðunum sínum, hugmyndum og áherslum um framtíðarþjónustu sveitarfélagsins. Fundirnir eru haldnir dagana 20. og 21. október, kl.20:00 í Lindartungu og í sal Landbúnaðarháskóla Íslands, á Hvanneyri. Vð hvetjum alla til að mæta og taka þátt í góðu samtali …