11. mars, 2025
Fréttir

262. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn fimmtudaginn 13. mars nk., kl. 16 á þriðju hæð í Ráðhúsi Borgarbyggðar. 

Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borgarbyggðar 262

Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér

Tengdar fréttir

12. mars, 2025
Fréttir

Stóri Plokkdagurinn 2025

Stóri Plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 27. apríl næstkomandi um allt land. Þetta er árlegur viðburður þar sem einstaklingar, hópar, félagasamtök og sveitarfélög taka höndum saman í þágu umhverfisins með því að plokka rusl í sínu nærumhverfi. Það er Rótarýhreyfingin á Íslandi sem skipuleggur daginn með dyggri aðstoð góðra bakhjarla. Markmiðið er að hvetja sem flesta til að taka þátt …