21. mars, 2024
Fréttir

Boðað er til aukafundar sveitarstjórnar Borgarbyggðar og er hann nr. 251. Fundurinn verður haldinn í fundarsal að Digranesgötu 2, mánudaginn 25. mars 2024
og hefst kl. 12:30

Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 251

Athugið að fundurinn verður ekki sendur út en áhugasömum er bent á að fundurinn er opinn almenningi.

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.