Umhverfisviðurkenningar

Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar eru veittar árlega. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju vori. Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd ákveður, að teknu tilliti til tilnefninga, hverjir hljóta viðurkenningu í hverjum flokki.

Umhverfisviðurkenningar árið 2016:
Veitt voru viðurkenningarskjöl og rósir.
Auk þess fengu eigendur snyrtilegasta bændabýlisins skilti til að setja á staurinn við vegvísinn heim að bænum.
 
1. Snyrtilegasta bændabýlið 2016
Ölvaldsstaðir 4
2. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús 2016
Fjóluklettur 18 Borgarnesi
3. Snyrtilegasta lóð við atvinnuhúsnæði 2016
OR Sólbakki 10 Borgarnesi
4. Sérstök viðurkenning vegna umhverfismála 2016
Túngata 15 Hvanneyri, Jófríður Leifsdóttir

Umhverfisviðurkenningar árið 2015:
Tilnefningar voru samtals 22.
Veitt voru viðurkenningarskjöl og rósir.
Auk þess fengu eigendur snyrtilegasta bændabýlisins skilti til að setja á staurinn við vegvísinn heim að bænum.
 
1. Snyrtilegasta bændabýlið 2015
Hóll í Lundarreykjadal
2. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús 2015
Jaðar í Bæjarsveit
3. Snyrtilegasta lóð við atvinnuhúsnæði 2015
Hótel Húsafell
4. Sérstök viðurkenning vegna umhverfismála 2015
Borg á Mýrum

Umhverfisviðurkenningar árið 2014:
Tilnefningar voru samtals 30.
Veitt voru viðurkenningarskjöl og rósir.
Auk þess fengu eigendur snyrtilegasta bændabýlisins skilti til að setja á staurinn við vegvísinn heim að bænum.
 
1. Snyrtilegasta bændabýlið 2014
Brekkukot í Reykholtsdal.
2. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús 2014
Skallgrímsgata 3 í Borgarnesi.
3. Snyrtilegasta lóð við atvinnuhúsnæði 2014
Dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra í Borgarnesi.
4. Sérstök viðurkenning vegna umhverfismála 2014
Reykholtsstaður.

Umhverfisviðurkenningar árið 2013:
Tilnefningar voru samtals 7.
Veitt voru viðurkenningarskjöl og rósir.
Auk þess fengu eigendur snyrtilegasta bændabýlisins skilti til að setja á staurinn við vegvísinn heim að bænum.
 
1. Snyrtilegasta bændabýlið 2013.
Bóndhóll.
2. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús 2013.
Fálkaklettur 9.
3. Snyrtilegasta lóð við atvinnuhúsnæði 2013.
Bifreiðaverkstæðið Hvannnes við Sólbakka 3.
4. Sérstök viðurkenning vegna umhverfismála 2013.
Anna Hallgrímsdóttir og Jóhannes Helgason að Hamri í Þverárhlíð.
 

Umhverfisviðurkenningar árið 2012:
Tilnefningar voru samtals 8.
Veitt voru viðurkenningarskjöl og rósir.
Auk þess fengu þeir sem hafa hlotið viðurkenningu fyrir snyrtilegasta býlið frá sameiningu árið 2006 skilti til að setja á staurinn við vegvísinn heim að bænum.
 
1. Snyrtilegasta bændabýlið 2012.
Skálpastaðir.
2. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús 2012.
Tröð í Norðurárdal.
3. Snyrtilegasta lóð við atvinnuhúsnæði 2012.
Golfklúbbur Borgarness fyrir golfvöllinn að Hamri.
4. Sérstök viðurkenning vegna umhverfismála 2012.
Neðribæjarsamtökin.

 
Umhverfisviðurkenningar árið 2011:
Tilnefningar voru samtals 13.
Veitt voru viðurkenningarskjöl og rósir.
 
1. Myndarlegasta bændabýlið 2011.
Hrauntún.
2. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús 2011.
Túngata 7 á Hvanneyri.
3. Snyrtilegasta lóð við atvinnuhúsnæði 2011.
Vegagerðin í Borgarnesi.
4. Sérstök viðurkenning vegna umhverfismála 2011.
Guðríður Ebba Pálsdóttir fyrir óeigingjarnt starf við fegrun umhverfis.
 
 
Umhverfisviðurkenningar árið 2010:
Tilnefningar voru samtals 15.
Veitt voru viðurkenningarskjöl og rósir.
 
1. Myndarlegasta bændabýlið 2010.
Arnbjargarlækur.
2. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús 2010.
Þórðargata 30.
3. Snyrtilegasta lóð við atvinnuhúsnæði 2010.
Ferðaþjónustan Fossatúni.
4. Sérstök viðurkenninn vegna umhverfismála 2010.
Halldór Einarsson starfsmaður á Gámastöðinni í Borgarnesi.

 
Umhverfisviðurkenningar árið 2009:
Tilnefningar voru samtals 12.
Veitt voru viðurkenningarskjöl.
 
1. Myndarlegasta bændabýlið 2009.
Bændabýlið Brúarland á Mýrum.
2. Snyrtilegur frágangur lóðar íbúðarhúsnæðis 2009.
Lóðin við Kjartansgötu 6 í Borgarnesi.
3. Snyrtilegur frágangur lóðar atvinnuhúsnæðis 2009.
Lóðin við garðyrkjubýlið Laugaland við Varmaland
4. Sérstök viðurkenning vegna umhverfismála 2009.
Þorsteinn Pétursson sem oft er kenndur við Hamra í Reykholtsdal, nú
íbúi að Borgarbraut 65, hlaut viðurkenningu fyrir sjálfboðavinnu við að
tína það rusl sem berst að Dvalarheimilinu í Borgarnesi og umhverfi þess.
 
 
Umhverfisviðurkenningar árið 2008:
Tilnefningar voru samtals 26.
Veitt voru viðurkenningarskjöl og glerlistaverk úr héraði.
Listamaður: Ólöf Sigríður Davíðsdóttir.
 
1. Myndarlegasta bændabýlið 2008.
Bændabýlið Glitstaðir í Norðurárdal.
2. Snyrtilegur frágangur lóðar íbúðarhúsnæðis 2008.
Lóðin við Ferjukot við Hvítárbrúnna.
3. Snyrtilegur frágangur lóðar atvinnuhúsnæðis 2008.
Lóðin við garðyrkjubýlið Varmaland í Reykholtsdal.
4. Viðurkenning tilnefnd af Umhverfis- og landbúnaðarnefnd 2008.
Heildarmynd lóðar og húss við Borgarbraut 26 í Borgarnesi.
 
 
Umhverfisviðurkenningar árið 2007:
Tilnefningar sem bárust voru samtals 42.
Veitt voru viðurkenningarskjöl í ramma og flókalistaverk úr héraði.
Listamaður: Snjólaug Guðmundsdóttir.

1. Snyrtilegur frágangur lóðar íbúðarhúsnæðis 2007.
Lóðin við Borgarvík 6 í Borgarnesi.
2. Snyrtilegur frágangur lóðar atvinnuhúsnæðis 2007.
Lóð Alþýðuhússins í Borgarnesi.
3. Myndarlegasta bændabýlið 2007.
Bændabýlið Helgavatn í Þverárhlíð.
4. Snyrtilegasta gatan 2007.
Þórðargata í Borgarnesi.
5. Lóð atvinnuhúsnæðis, sem er í mestri framför frá fyrra ári.
Lóð Borgarverks við Sólbakka í Borgarnesi.
6. Sérstök viðurkenning L.kl. Öglu í samvinnu við Borgarbyggð 2007.
Snorrastofa og Reykholtsstaður.
 
Umhverfisviðurkenningar árið 2006:
Tilnefningar sem bárust voru samtals 17.
Veitt voru viðurkenningarskjöl í ramma og flókalistaverk úr héraði.
Listamaður: Snjólaug Guðmundsdóttir.
1. Fallegasti garðurinn í Borgarnesi 2006.
Garðurinn við Kveldúlfsgötu 2a í Borgarnesi.
2. Snyrtilegasta býlið í Borgarbyggð 2006.
Bændabýlið Hvammur í Hvítársíðu.
3. Snyrtilegasta fyrirtækið í Borgarbyggð 2006.
Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi.