Skipulagsauglýsingar

Á þessari síðu eru birtar skipulagsauglýsingar. Gögnin sem hægt er að nálgast hér á síðunni er einnig hægt að skoða í Ráðhúsi Borgarbyggðar þann tíma sem getið er í sviga við hverja auglýsingu. Frestur til að senda athugasemdir til sveitarstjórnar er oft eitthvað lengri.


Hraunsnef- Aðalskipulagsbreyting, lýsing
lýsing aðalskipulagsbreyting hraunsnef með íbúðarbyggð

Sveitarstjórn samþykkti 12. maí 2016 að auglýsa lýsingu vegna breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022, sveitarfélagsuppdráttur, fyrir Hraunsnef vegna frístunda- og íbúðarsvæði dagssett 10. maí 2016.
Lýsingin verður auglýst frá 19. maí til og með 31. maí 2016 samkvæmt 30. gr. skipulagslög 123/2010.
Athugasemdir eða ábendingum skal skila fyrir 1. júní 2016


Deildartungu 1, Tunguskjól og Utandeild – nýtt deiliskipulag
Deildartunga1 deiliskipulag

Sveitarstjórn samþykkti 14. apríl 2016 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Deildartungu 1, Tunguskjól og Utandeild til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinagerð dags. 5. febrúar 2016 og felur í sér skipulag fyrir tvær íbúðahúsalóðir.
Deiliskipulagið verður auglýst frá 19. maí til og með 30. júní 2016, skv. 41. gr. skipulagslaga 123/2010
Athugasemdir eða ábendingum skal skila fyrir 1. júlí 2016


Fögrubrekku 1-3 í landi Dalsmynnis – nýtt deiliskipulag
skipulag_mf180212-deili_nytt

Sveitarstjórn samþykkti 14. apríl 2016 að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Fögrubrekku 1-3 í landi Dalsmynnis til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 1. desember 2010 og felur meðal annars í sér nýtt skipulag fyrir þrjár frístundahúsalóðir.
Deiliskipulagið verður auglýst frá 19. maí til og með 30. júní 2016, skv. 41. gr. skipulagslaga 123/2010
Athugasemdir eða ábendingum skal skila fyrir 1. júlí 2016


Húsafell, Stuttárbotnar – nýtt deiliskipulag
Deiliskipulag
Stuttárbotnar greinargerð 30.10.2015
Sveitarstjórn samþykkti 14. apríl 2016 að auglýsa nýtt deiliskipulags fyrir Stuttárbotna í Húsafelli. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 30. október 2015 og felur meðal annars í sér skipulag fyrir 162 frístundalóðir og útivistarsvæði.
Deiliskipulagið verður auglýst frá 19. maí til og með 30. júní 2016, skv. 41. gr. skipulagslaga 123/2010
Athugasemdir eða ábendingum skal skila fyrir 1. júlí 2016


Bjarnhólar – nýtt deiliskipulag (16. mars 2015)
sjá hér