Innritun og skólagjöld

Innritun nýrra nemenda í Tónlistarskóla Borgarfjarðar fer fram í maí og eldri nemendur skila þá einnnig inn endurumsóknum. Skólaárið skiptist í tvær annir, haust- og vorönn. Einstaklingum sem ekki sækja um skólavist að vori er velkomið að sækja um skólavist í Tónlistarskóla Borgarfjarðar hvernær sem er vetrarins. Síminn er 433-7190 og netfangið er tonlistarskoli@borgarbyggd.is

Nemendur greiða skólagjöld í samræmi við námshlutfall.
Systkinaafsláttur er 25% fyrir annað barn og 50% fyrir þriðja barn í fjölskyldu. Þegar nemandi hefur innritast í skólann er honum skylt að greiða skólagjaldið fyrir alla önnina þó hann hætti áður en henni lýkur.

Gjaldskrá Tónlistarskóla Borgarbyggðar 2018